Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 128
130
menn liafa og þjóíiþing sitt, og þar hafa verib full-
trúar frá Sljesvík, því á meban stríbib stób, höf&u
stjórnarmenn Holsetalands einnig stjórn hertogadæm-
isins Sljesvíkur á hendi. Stjórn þessi er sett og
viburkennd af iiinui gömlu þýzkalandsstjórn í Frakka-
furbu, o; síban hefur Prússakonungur haldife henni
uppi, aí> ininnsta kosti hefur ekkert orbibúrþví, ab
Danakonungur hafi sett stjórnarlög enn sem komib
er í hertogadæminu Holsetalandi, eins og á kvebib
er hjer ab framan. þessi stjórn Holsetalands hefur
og leitazt vib ab hafa hönd í bagga meb stjórnar-
nefnd Sljesvíkur, er setib hefur í Flensborg, og hafa
til ab myndi verib heimtir skattar saman í Sljesvík
af hendi Holsetalands stjórnarinnar, án þess girt
hafi orbib fyrir þab. 1 allan vetur hafa Holseta-
landsmenn verib ab búa út herlib sitt, og síbasta
sagan segir, ab þeir geti sent móti Dönum eigi
færri enn 36,000 libs; yfir lib þetta er settur prússn-
eskur hershöfbingi ab nafni Willesen, því Bónín
er farinn heim aptur til Prússalands.
I sumar ritabi launskjalavörbur Danakonungs,
Wegener, rit,^ er átti ab sýna sviksamlega breytni
hertogans af Agústenborg, er hann frá fyrsta af
væri pottur og panna til óeirbanna, og hefbi ætlab
sjer hertog^dæmin og ab skilja þau frá Danmörku. A
móti þessu riti sömdu tveir háskólakennarar í Kiel
rit nokkurt, er hins vegar á ab sýna, ab Dönum
sje allt ab kenna. þab verbur eigi annab um þetta
sagt ab sinni, enn ab sínum augum Iítur hver á
silfrib.
þjóbskáld Dana, Oehlenschlager, dó í vetur og
var útför hans gerb meb hinni mestu vibhöfn.