Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 88
90
en nú er þaí) svo aö segja búiö ab gefast á vald
austlægu þjóbinni, og hlýtur aS laga sig eptir vilja
Rússakeisara. A«5 minnsta kosti standa Rússakeis-
arar miklu nær nú enn á&ur a& geta framkvæmt þab
sem Katrín önnur haf&i í huga og Pjelur mikli haf&i
fyrst hugsaí), en þab er a& ná Tyrkjalandi undir sín
yfirráb. þá fregnin barst til Ungaralands um ab her
Rússa nálga&ist takmörk þess, kom þingmönnum
saman um, ab setja af Austurríkiskeisara sem kon-
ung Ungaralands, og höfbu þeir þá ástæbu fyrir sig
ab bera, ab hann hefbi leitab libs hjá Rússum, er
væri daublegur fjandmabur allra þegna hans. Um
sama leyti reyndi Kossuth til ab fá Frakka og Eng-
lendinga til ab skerast í leikinn og sýndi og sann-
abi þeim, ab hann hefbi ekkert þab gert, er gæti
gefib Austurríkiskeisara minnstu átyllu til þessa, en
þó ab Englendingar ab minnsta kosti hafi óskab Mag-
ýörum sigurs og heilla, þá fjekk hann þó öngva
áheyrn síns máls, og Magýarar máttu spila upp á
sínar eigin spýtur. Var nú herlib þeirra aukib ab
nýju, svo þab mun hafa orbib hjer um bil 250,000
manns. Hjer ab ank Ijet stjórn Ungaralands bob út
ganga, og kvaddi til vopna alla, er vettlingi gætu
valdib, og er þab svo hljóbandi: Fósturjörb vor er
í háska stödd; þrífib allir til vopna! vib vitum ab
Magýarar eru hraust þjób, er vissi hvab hún gerbi,
þegar hún tókst á hendur ab verja sig fyrir kúgan
harbstjórans, og þess vegna drögum vjer eigi dulur
á, ab fósturjörb vor er í háska stödd. Vjer ætlum
hvorki ab hræsna fyrir þjóbinni, nje reyna til ab hug-
hreysta hana, en skýrum henni hreinskilnislega fra
því, ab sje svo, ab öll þjóbin verbi eigi samhuga