Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 68
70
neSri, og enginn þeirra fær fæSispeninga. Tíl neSrí
málstofu er kosinn fulltrúi fyrir hverjar hundraö
þúsundir manns meb einföldum kosningum, en kosn-
ingarrjettur er bundinn vib eigi svo lítib árlegt skatt-
gjald. Kjörgengur er hver þrítugur mabur, og full-
irúar í neíiri málstofunni fá fæbispeninga. Fulltrúar
til efri málstofunnar eru kosnir um 10 ár, en til
hinnar neferi um ó ár.
Heitib er aö koma á dómnefndum í afbrofamál-
um, og þeim málum, er rísa út af lagabrotum um
stjórnarmálefni, og hverju þjó&erni er heitib jafn-
rjetti og eins hverri túngu, er tölub er í Austur-
ríkis keisaradæmi.
þetta höfbu rábherrar fyrir stafni í marzmánubi,
en þeir fengu annab umhugsunarefni ab því sinni,
enn a& koma þessari stjórnarbót á, en þaí> var Ung-
araland, er árib 1848 hafbi gert uppreist mót Aust-
urríki, og þab stríb, sem há& var millum Austur-
ríkis og Ungaralands í ár, var þjó&frelsissfríb eigi
einungis meb tilliti til Ungverja sjálfra, heldur og
meí) tilliti til Jjjóbanna í norburálfunni, er konung-
arnir voru búnir ab kúga í byrjun ársins, svo eigi
var enn örvænt um, ab Jjjó&irnar myndu reisa sig
enn ab nýju mót kúgan har&stjóranna, ef Ungverj-
um hefbi aubnazt sigur, og fyrir þá sök voru þeir
margir, er ósku&u Ungverjum sigurs og heilla, og
verbur hjer ab fara íleirum orbum um þetta efni.
Ungverjar komu inu í land þai), er þeir
byggja nú á dögum, á níundu öld, og Iög5u
þab undír sig. Fyrst frarnan af Iiffeu þeir sem
frjáls J)jób, og voru engum há&ir, og lögbu
fleiri landsparta undir sig, t. a. m. Króatíu, Slav-