Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 53

Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 53
55 aptur hafife til ríkis hertogann í Módena, sem kúg- aíii á allan hátt þegna sína, og geröi upptækt fje þeirra, er land hef6u flúib. Konungur kvaBst bera þab traust til allra góbra manna og rjettsýnna stjórn- enda í nor&urálfunni, aí> þeir myndu vorkenna hon- um, þó hann þyldi eigi lengur ójöfnub Austurríkis og byrjabi stríbib aí> nýju. Eptir ab brjef þetta var orbib þjóbkunnugt, sagbi Karl Albert konungur vopnahljenu slitib á til- teknum tíma, og hjelt síban meb her sinn á hend- ur Austurríkismönnum, og varb fundur þeirra Karls Alberts konungs og Radetzkýs, hershöfbingja Aust- urríkiskeisara, fyrst llta dag í marzmánubi, án þess verulegur bardagi yrbi, en síban hjá bæ þeim, er Nóvara heitir, og beib Karl Albert konungur mikinn ósigur og missti lib mikib, sem segir í vibbæti frjett- anna í Skírni þeim í fyrra. Konungur barbist hraust- Iega, en hins er getib, ab herlib hans haíi ekki fylgt honum dyggilega. Síban sagbi Karl Albert af sjer konungstigninni og gaf ríkib syni sínum Victor Ema- núel, en fór sjálfur úr landi og dó í sumar, og varb hann harmdaubi Itölum, því hann þykir verib hafa hinn ágætasti konungur í marga stabi, þó hann bæri eigi giptu til ab frelsa fósturjörb sína frá ánaub þeirri, er þjakabi henni. Eptir bardagann vibNóvara, dreifb- ist lib Sardiníumanna, og flúbi sumt upp til fjalla. Var þab þá bæbi, ab hershöfbingjum Sardiníumanna varb rábfátt, enda sótti Radetzký hart eptir, og var þá eigi annab sýnna fyrir Sardiníumenn, enn ab bibjast fribar og sátta, og fyrir tillögur Englendinga og Frakka Ijetu Austurríkismenn sjer þab líka, ab veita þeim grib og sættir, en kröfbust þó, ab Sard-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.