Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 125
127
vík eptir lögum þess, og halda frib og regiu;
skal hún þVí hafa fulit vald, ab undanteknu því,
aí> eigi skal hún setja lög, því engin lög skal
setja meban vopnahljeb stendur.
Öll sú löggjöf, hverju nafni er heitir, er
gefin hefur veriö fyrir hertogadæmib Sljesvík
frá því 27. dag marzmánabar 1848, skal vera
skobuí) af stjórnarnefndinni, og á hún ab skera
úr, hvort löggjöf þessi skuli vera í gildi eius
og hún er, efea verfia afnumin.
11. Stjórnarnefndin getur fengib lib, bæbi hjá Dön-
um ogPrússum, og eins af herlibi því, er situr
fyrir norban takmarkalínuna, til aö halda frib
og reglu.
12. Stjórnarnefndin skal semja vib dönsku stjórn-
ina um, hvernig farmannablæja Sljesvíkur skuli
vera, er kaupför þaban skulu hafa til þess ab
geta notib sömu hlunninda, sem dönsk kaupför.
Um leiö og þessir vopnahljesskilmálar voru
samdir, voru tilteknar greinir nokkrar, er leggja
skyldi til grundvallar fvrir fribarsamningnum millum
Prússa og Dana seinna meir, og hljóÖa helztu atribin
þannig.
1. Hertogadæmib Sljesvík á ab hafa stjórnarlögun
út af fyrir sig, ab svo miklu leyti sem löggjöf
þess og innanlandsstjórn vib keniur, án þess ab
vera sameinab viö Holsetaland, og skal ekki
hreifa vib því stjórnarlega sambandi sem Sljes-
vík er í vib Danmörku.
2. Um fyrirkomulag á stjórn Sljesvíkur mun síbar
verba samiö, og munu konungarnir bjóba Bret-
adrottningu ab taka þátt í samningum þessum.