Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 51
53
ungar hafa gengib yfir land þeirra frá því á dögum
Rómverja, ab ekki eru dæmi til slíks um nokkurt
anna& land í nor&urálfunni, og af þeim hefur þaí)
flotib, ab varla er nokkur þjób or&in ólíkari ætt-
stofni sínum, enn Italir. A dögum þjóbflutninganna
tóku framandi þjóbílokkar hver eptir annan Italíu og
Grikkjakeisararnir í Miklagar&i voru hins vegar allt
af ab herja á Italíu. I þessum byltingum, sem
hjeldust um tvær aldir ebur meira, dó út me& öllu
þjó&erni hinna fornu Rómverja. Nokkrum öldum
seinna er llómaborg reyndar aptur or&in drottning
norburálfunnar, me&an páfavaldib stób í blóma sín-
um. En þá komu upp deilurnar millum þýzkalands-
keisara og páfans um veraldlega valdib, og af þeim
leiddi, ab þjóbverskt herliö bar&ist hvab eptir annaö
á Italíu. Hvaö eptir annab skiptast þýzkalands-
keisari og páfinn til sem drottnendur Italíu. Eptir
sibabótina leiö aö mestu leyti páfavaldiS undir lok,
en ástand Italíu varb eigi betra. Um þrjár aldir
hefur herlib Frakka og Austurríkiskeisara herjaö á
norburhluta Italíu, og hann hefur ýmist heyrt undir
Frakkland e&a Austurríki; mi&hluti og su&urhluti
Italíu skiptist í fleiri smáríki, og Neapel og Sikiley
stó& ýmist undir Spánverjum, Frökkum e&a Austur-
ríkiskeisara, þar til lönd þessi á öldinni sem lei&,
ur&u ríki út af fyrir sig, en sigurvinningar Napó-
leons ger&u enda á því hjer um bil um 20 ár, en
úr því koinst þa& upp aptur. A stjórnendafundinum
í Vínarborg 1815 ná&i Austurríki undir sig Lang-
bar&alandi og Feneyjum, og Lúcca, Parma og Mód-
ena hafa í rauninni heyrt undir Austurríki sí&an
þetta ár, því keisarasynir og keisaradætur frá Aust-