Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 20

Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 20
22 aí> samningum og rá&agjöríium mínum vife önnur ríki. Yfiur er kunnugt, aS í fyrra vor hófst mikil uppreist í Fimmfljótalancli (í austurálfunni) og varb jarl vor aö draga aö sjer mikinn her til aÖ stööva óeiröirnar og koma þar aptur á friÖi. Aö ööru leyti hefur allt veriö kyrrt og friövænlegt í skattlöndum vorum á Indlandi. Góöir þingmenn! Aptur í ár leyfi og mjer aö benda yÖur til laga þeirra, er hingaö til hafa lagt bönd á verzlun vora. Ef yöur viröist, aí> bönd þessi sjeu annaöhvort aö öllu leyti ónauösýnleg, eÖa yöur viröist, aö sitt hvaö þurfi lagfæringar viö í þessum lögum, er leggja of þung bönd á verzlunina og handiönir vorar, þá efast eg eigi um, aö þjer muniö breyta þeim og bæta þau í því sem þeim er ábótavant. Fvrir þingmenn neöri málstofunnar læt eg leggja tekju- og útgjaldaskrá ríkisins um næsta ár, og má af henni sjá, aö eg ætlast til, aÖ fje ríkisins veröi variÖ meö hagsýni og sparnaÖi. OeirÖir þær og uppreistir, er víöa komu upp í öörum löndum áriö sem leiö, hafa allar sneitt hjá ríki voru, og á Irlandi hefur allt veriö kyrrt síöan í fyrra, þó er, því miÖur, þar ekki allt trútt, og hlýt eg því aö biöja þingiö um aö veita mjer sama vald sem í fyrra, til aö beita þeirri alvöru viö uppreistar- mennina, er þurfa þykir. Verzlunina hefur nú stórum rjett viö aptur eptir þann hnekkir, er hún fjekk í byrjun ársins 1848. Velmegun handiönamanna hefur tekiÖ á þessu ári meiri framförum, enn um mörg undan farin ár. Tekjur ríkisins eru alla jafna aö aukast. Aptur á hinn bóginn er hörmulegt til þess aö vita, aö jaröeplauppskeran brást, og varÖ af því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.