Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 36
38
sem bezt er ab skapi þingmanna þjóSarinnar, er þab
ekki nóg til þess, ab takast stjórnina á hendur og
gegna rábherrastörfum, aS hver ráSherra fyrir sig sje
maSur vel ab sjer; heldur rí&ur hvaS mest á því,
aS allir ráSherrar sjeu á eitt sáttir og samlvndir; en
þaS geta þeir svo a& eins veriS, aö skoSunarháttur
þeirra um frelsi og ófrelsi, rjettindi manna og þjóSa,
sje ab öllu líkur, og af því þeir eru aSstoSarmenn
eSa rjettara sagt þjónustumenn þjóbstjórans, tjáir
ekki annaö, enn aö þeir sjeu honum dyggir og
hlýönir, og þó hljóta þeir aS sjá um sig, því þeir
eiga aö standa reikningsskap sinnar ráSmennsku.
Eptir stjórnarlögum Frakka hafa þingmenn Frakka
lögskipunarvaldib, en þjóöstjórinn og ráöherrar hans
framkvæmdarráöin. Eigi nú vel aö fara, verSur
lögsetningarvaldib og framkvæmdarráöin aö haldast
í hendur og ganga sama veg, því til einskis eru
lögin, nema sjeö sje um, aÖ breytt sje eptir þeim.
Af þessu má sjá, a& samlyndi þjóöstjórans og þíngs-
ins er undirrót heilla þjóöarinnar og góös skipulags
í landinu. þab lítur svo út, aí> Napoleon hafi ann-
aShvort ekki hugfest þessar reglur, þá er hann í
fyrra tók sjer rá&herra, eftur hitt, ab hann ab því
sinni hafi ekki átt annars úrkosta, enn aö velja þá
einu mennina sjer til aöstoöar í stjórninni, sem hann
tók, því bráöum varb þaö Ijóst, aö hvorki voru ráb-
herrar hans samþykkir sín á milli, eSur gátu allir
lynt vib hann, og ekki hafSi Napoleon veriö fullan
mánuö forseti, ábur enn Leon de Malleville, sem
var fyrir innanríkismálefnunum, lagöi niöur völdin;
tilefni þess sjest bezt af brjefi nokkru, sem Napo-
leon ritaöi honum skömmu áöur, og er þaö svo