Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 7
INNGANGTJB. 7 má nefna höll, musteri og bóndahús, er jarl Egiptalands ljet reisa. Sumarhöll e5a eptirmynd sumaraSseturs jarlsins í Tunis, hús frá Japan gijáandi utan, sölubúSir og gripasafnshús meS lestrar- herhergi frá Kína, rússneskan timhurskála, bóndahús, kofa og tjald- kytrur frá Rússlandi.1 Ýms önnur ríki höföu og látiS reisa hús, til a8 sýna sitt hvaS af því, er frá ])eim er einkanlega haft til ágætis og frásagna. í hollenzku húsi sáu menn, hvernig fariS var a8 fægja demanta. Englendingar sýndu eptirmynd af vopnabúrum með allsháttar herhúnaSi og hervjelum, en rjett vib hliSina á Jieim unaSsamlegt landbýii me8 snotrum og baganlegum húsakynnum, svo sem til bendingar um muninn á stríSi og friSi, Enn fremur átti kristniboSsfjelagiS á Englandi far eitt hús, og haföi far til sýnis bækur og rit, er J>a8 lætur út býta me8al villuþjóSa, ásamt ýmsum i8na8i og s.mí8um eptir jþá menn, er hafa snúizt til kristinna si8a. Me8al svo margs, er Bandaríkin í Yesturheimi hafa sjer til ágætis og sæmda, er, ef til vill, ekkert í fremri rö8 en alþýSuskólar. Mörgum mun og hafa þótt eptir- tektavert algert sliólahús Ameríkumanna, me8 bókum og öllum tilfærum, þar sem .um lei8 var sýnt, hvernig allri kennslu er haga8 þar vestra. J>eir höf8u og á vellinum sýnishorn af herbúSum á þann liátt, sem títt var í strí8inu mikla, me8 allskonar hergerfi, vopnum, húsum fyrir sær8a og sjúka, flutningavögnum, tjöldum, hra8frjettaþrá8um og fl. þessh. Yjer viljum enn geta tveggja gestaskála, er Frakkar höf8u á vellinum. Annar þeirra var hundraB álna á lengd, tvígólfaSur. Ni8ri var eptir endilöngum skálanum samkunduhús fyrir alla til kynningar, kaupsamninga og svo frv., en uppi feikimiklir salir til borShalds me8 forkunnar búna8i og skrauti, stofur til kaffedrykkju, reykingar, spila; enn fremur lestrar- salir og málstofur. Umhverfis skálann voru sölubúSir me8 gler- þaki 44 a8 tölu, en í þeim fágætasti dýrindavarningur frá öllum *) Margir Kósakka og fleiri af Tartarakyni, er eigi hafa fasta bústabi, búa í nokkurskonar flókatjöldum me'b opi f ofan, er bæíú er gluggi og reykháfur. Vií) tjaldib er reist stöng med tunnu og helgabri vifargrein á endanum. Ef fuglar búa sjer hreÆur í tunnunni, þykir þaí) vita á höpp fyrir þá er í tjaldinu búa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.