Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Síða 42

Skírnir - 01.01.1868, Síða 42
42 FRJETTIR. England. skemmt me8 söngleik eptir Auber („en mállausa í Portici") og og heilsaS í söngljóBum, en fyrsta versiS var þetta: „guS gæti Jiín, Soldán! og gefi Jjjer iangt líf. Hann haldi frá Jjer öllu illu. Afl og auSna sje meS þjer og ríki þínu, a8 þú megir veita mót- stöSu fjendum Jínum og reka J>á þjer af höndum!" Menn sáu aS hann tók vel eptir leikinum, en hvort hann skemmti sjer vel eSa miSur, gat enginn sjeS á honum. I Indíahöllinni (India-Flouse) var bann í dansveizlu, og var þar mikiS stórmenni komiS saman. Dansa vildi hann ekki, en horiSi á meS athygli hvernig fram fór, og sögSu menn hann muni hafa furSaS sig á, aS ríkt fólk og og göfugmenni vildi hafa svo mikiS fyrir skemmtan sinni, í staS þess aS kaupa aSra menn til leiksins og horfa svo á þá í góSri kyrrS og næSi. J>ó Soldáni stykki ekki bros, sem menn sögSu, Ijetu menn hiS hezta yfir honum, og imjög var haldiS á lopt orSum hansj er hann svaraSi því í einni stórveizlunni ávarpi bæjarstjórnar- innar, aS sjer hefSi gengiS einkanlega tvennt til ferSar sinnar, fyrst þaS, aS sjá þaS í menningarlöndunum, er hann ætti eptir ógert af því, er hann hefSi byrjaS á 1 ríki sínu, og hitt annaS, aS tengja þegna sína í bræSraband viS aSrar þjóSir, en bræSra- þel meSal þjóSanna væri en bezta „undirstaSa framfaranna og sómi vorrar aldar“. Eigi minna lof ávann hann sjer meS því, er hann viS burtförina gaf 22,500 dali til útbýtingar meSal fátækra manna í borginni. „Hákirkjunni11 verSur haldsamara á rjettindum sínum en hjörS sinni, því ávallt tínast fleiri og fleiri burtu í kaþólska flokkinn, enda fjölga þeirn megin kirkjur og kapellur og hirSar þeirra ár af ári. Stundum slær í illdeilur og róstur meS kaþólskum lýS og prótestöntum, einkanlega á Irlandi, og svo bar aS í sumar leiS í Birmingham, er maSur nokkur, Murphy aS nafni, tók aS prjedika móti „villukenningum kaþólskunnar". Hann hafSi látiS reisa sjer timburskála, og gátu þar komizt fyrir 3000 manna. Enn fyrsta dag var skálinn troSfullur af fólki og komust þó færri aS en vildu, en Murphy hafSi eigi fyrr byijaS mál sitt, en miklir flokkar írskra verkmanna þyrptust um kring húsiS meS óbljóSum og öllum verstu látum. Sumir brutust inn og bæSi úti og inni tókust harSar rimmur og ryskingar, svo aS margir fengu af því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.