Skírnir - 01.01.1868, Qupperneq 24
24
FRJETTIB.
England.
npp talib. ítalir hafa og haft mikiS alþýðufylgi á Englandi, og
þaSan hafa þeir bæSi fengiS vopn og íje, er fyllt hafa flokka
Garibaldi, en þó eru þaS eigi Englendingar, heldur Frakkar og
Prússar, er gerSu Ítalíu óháSa Austurríki. Allir vita, aS jafnvel
sumir enir friBsömustu menn á Englandi fögnuSu byrjun upp-
reistarinnar í Vesturheimi, aS SuSurríkin hlutu mesta fulltingi í
farma og vopnasendingum, er komust fram hjá varSskipum NorSur-
ríkjanna, í útgerð ránskipa frá Englandi og svo frv., en þó vita
menn ekkert meira dæmi uppá friSsemi og óhlutsemi ensku stjórn-
arinnar, en þaS, aS hún gat setiS á sjer, er Frakkakeisari
skoraSi á hana aS skerast í leikinn þar vestra, eSa gera eitt-
hvaS frekara, en játa rjett SuSurrikjanna til aS halda á vopnum
sinum gegn stjórn Bandaríkjanna. J)ó þetta ætti aS vera vináttu-
bragS viS Bandaríkin, var þaS eigi metiS til þakka, því hjer
þótti svo mart til mótvægis, aS allt atferli Breta í stríSinu hefir
orSiS aS sakagiptum gegn stjórn þeirra, er vel mega enn fá
þungar málalyktir. þaS er einurSarleysi og tvímæli, er menn
þykjast kenna í flestum afskiptum ensku stjórnarinnar af útlendum
deilum. Væri þaS alvara aS stySja góSan málstaS, myndi meira
aS gert, en fara um hann fögrum orSum; væri friSurinn aSal-
markiS, myndi meira gert honum til tryggingar, eSa ófriSi til
niSurdreps, en enska stjórnin tekst í fang. AS vísu telja Bretar
stjórn sinni til gildis, aS almenningsálit megi sjer hjer meira en
í öSrum löndum, en opt kemur þaS fram, er einhver stórtíSindin
eru af staSin, aS alþýSan vítir aSgjörSir, eSa rjettara aSgjörSaleysi,
stjórnarinnar, eSa inælir svo, sem hún finni til samvizkubits í
hennar staS fsbr. Skírni í fyrra hls. 20 — 22). þar sem funda
og ræSufrelsi er svo óskert, sem á Englandi, er alþýSu manna
eigi fremur meinaS aS tala á fundum um útlend mál en innlend,
en allt fyrir þaS kemur hún hjer aS svo stöddu ráSum sínum
litlu meir viS en í öSrum löndum. Stjórnin fer sinna ferSa og
þeir sem ráSin hafa (lendir menn og enn auSmeiri hluti meSal-
stjettarinnar), og heldur beint þá leiS, er henni þykir aS hags-
munir landsins bjóSi í þann svipinn. BlaSiS Times er nokkurs-
konar samvizkuspegill þeirra, er ráSin hafa á Englandi. Útlend
mál og misklíSir metur þaS eingöngu eptir afstöBu þeirra viS