Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 115
Pýzkaland.
FRJETTIE.
115
tóknst á Jingunum um tollsambandi?, og hitt, erPrússar höfðu til
skiliS um hersamningana. Á þinginu í Stuttgart fóru margir
andvigir gegn Prússum, og Varnbiiler, yfirrájlierra Karls konungs,
mælti sem hraustlegast um forræSisliald Wúrtembergs móti þeim,
er kallaSir eru Prússasinnar. I einni ræ8u sinni sagSi hann, aS
Jiví fingi myndi jregar hleypt upp, er vildi koma ríkinu inn í
NorSursamhandiS. Allt fyrir jpetta ur8u lyktirnar hjer og í Darm-
stadt Jrær sömu, sem í Bayern, a5 menn ur8u a8 sætta sig vi8
kostabo8 Prússa, sem jpau voru fram borin. Hvort Jþeim ríkjum
tekst a8 halda Badensmönnum aptur, er hágt a8 vita; sem komiS
er, draga jæir reyndar illa af sjer í andhófinu, en erfiSara mun
jja8 jaó veita hinum jsremur, ef Baden hleypur undan árinni. —
SuSurhúar halda áfram a8 hæta landslög sín í ýmsum greinum.
Kajiólskir klerkar eru hjer, sem ví3ar, ör3ugastir, er um þau
nýmæli ræ3ir, er jpeim jjykja sker3a rjett kirkjunnar, e3a brjála
gömlum venjum, er klerkdóminum eru kærar ýmsra orsaka vegna.
I Bayern komust ný skólalög fram á jfinginu, þar sem segir, a8
skólarnir skuli vera klerkdóminum me8 öllu óhá8ir, nema a8 j?vi
snertir andleg fræ3i. j>au má presturinn kenna e8a hafa tilsjón
me3 kennslunni. I hinum ríkjunum hefir sitt hva3 veri5 fram
haft jarátt fyrir mótstö8u klerkanna, en hæ8i höf8ingjarnir og rá8-
herrar jþeirra hafa teki8 í taumana me5 þeim, er frelsinu fylgja.
Um Lo8vík konung annan í Bayern segja jpa5 sumar sögur,
a8 hann sje or8inn svo dau3lei8ur á konungsvöldunum, a8 hann
viiji skila jieim frá sjer og gefa sig allan vi8 i3kun sinni (sbr.
ne8anmáisgrein í f. á. Skírni 124). Væri öllum konungum svo
au8viki8 frá tign og valdi, jpyrfti jpjóSvaldssinnar a8 hafa minna
fyrir framgangi máls síns. Oss misbermdist jþa8 í fyrra, er Skírnir
sag3i hann kvonga8an, Jví j?á haf8i hann a8 eins fest sjer konuna.
Honum var8 þetta a8 skammgó8u yndi, því fyrr en var8i, fjekk
hann jpa5 óge8 á ráSinu, a8 allt gekk aptur fjórtán dögum fyrr
en brú3kaupi8 skyldi drukkiS. Brú8urin var yngsta dóttir Maxi-
miiians hertoga, en systir keisaradrottningar Austurríkis og drottn-
ingar Frans konungs frá Púli. Til Jjessa hefir konungs ekki veri8
getiS a8 neinu framtaki í mennt sinni (hijó3færalist og söngljó8a-
smí8i), en hver veit hva8 úr honum rekst, er hann kemst úr hir3-
8*