Skírnir - 01.01.1868, Side 54
54
T’RJETTIB.
Frakkland.
Jiess, aS hún hafi eigi haldiÖ septemhersáttmálann. E8 sama
endurtók keisarinn sjálfur í þingsetningarræSunni, en kvaS þess
líklega eigi mundu langt a8 bíSa, unz li8iS yröi kvadt heim
aptur. Menabrea, er jþá var orSinn forsætisráSherra Italíukonungs,
rakti atburðina a8 ö8rum rótum og bað Frakka fiýta Ii8i sínu lieim
aptur, sem ítalir hefSi gert (sjá Ítalíuþáttj. Á þinginu hvorra-
tveggju kom þa8 betur í ljós, hvernig þá deilir á um máli8.
Allur meiri hlutinn á þingi keisarans (ásamt Thiers) kveSur þab
sjálfsagt, a<3 veraldarvald páfans eigi a8 standa um allar aldir,
og Rouher sagSt hreint og heint, a8 ítalir hefbi ekkert tilkall til
Rómaborgar og þeir mætti aldri fá hana á sitt vald. Nokkrum
dögum ábur hafbi Menabrea lýst því yfir á þinginu í Flórens,
a8 Rómaborg væri eins nauðsynleg Ítalíu til höfuSborgar og Parísar-
borg Frakklandi. Fleira þarf eigi a8 geta, til a8 sýna ágreining-
inD, og vjer vitum eigi til, ab honum sje hurt rýmt aS svo komnu.
Keisarinn sagbi i ræSunni, aS sjer þætti samningurinn frá 15.
sept. 1864 hafa fullt gildi fyrir sína þjóS, og halda því, unz
önnur þjóSskiptamál yrSi sett í stab hans. Til þess aS fá þau
nýmæli bundin aldarböndum, hefir keisarinn boSib höibingjum
NorSurálfunnar á ríkjafund. BoSunum hefir veriS allgreiSlega
tekiS af sumum, einkum smáríkjunum, en af stórveldunum er þaS
Austurríki aS eins, sem liefir tekiS undir þau formálalaust. Sum-
staSar (á Englandi og þýzkalandi) hefir veriS fariS þeim orSum
um ráSaleitan keisarans, aS hann nú vildi fá alla NorSurálfuna
til aS greiSa sig úr flækjunni áítaliu, eSa, efvel tækist, aS gera
þaS statt og stöSugt, er honum þykir svo mikiS undir komiS, en
þaS er varSstöS Frakklands fyrir rjetti páfans og kaþólskrar
kirkju á Italíu. Italir eru nú konmir aS betri raun um, hvaS
fóigiS var í samningnum, og gangi þeir undir hann aptur óbreyttan,
vita þeir hvaS viS tekur, ef út af ber. Keisarinn hefir aS vísu
kvadt nokkuS af her sínum heim aptur, eptir þaS liS hans hefir
eflt vígi öll og kastala í löndum páfans og her páfans hefir aukizt
um -helming eSa meir af sjálfboSa sveitum frá kaþólskum löndum,
en herdeildir Frakka standa þar enn á verSi, en fyrirþeimDumont, er
fyrr er nefndur — og me&an þær eruþar til gæzlu, nýtur samningsins
eigi aS til neinnar rjettarvörSslu. Hvenær þær fara alfarnar, er