Skírnir - 01.01.1868, Page 71
ítfll/a.
FBJETTIB.
71
fara me8 hann sem bandingja. Garibaldi brá þá vi8, en Ijet fó
eigi svo mjög á sjer festa, sem sumir af fylgdarmönnum hans, því
nokkrir Jieirra grjetu hástöfum, er þeir heyrSu þessi tíSindi, og var<5
Garibaldi aS tala fyrir þeim til huggunar og hughreystingar.
Stjórninni Jpótti nú, sem mestu vandræSum væri undiS af hendi,
er Garibaldi var settur aptur og honum var vísaS til heimkynnis síns
á Caprera. Hún ljet varSliS fylgja honum norSur eptir landinu,
en fólkiS tók honum hvervetna meS mestu lotningu, þar sem hann
kom viS. I Genúu talaSi hann til lýSsins, og sagSi meSal annara
orSa Jpetta: „vjer skulum fara til Rómaborgar, jþó djöfullinn standi
á götunni og banni oss leiS, eSa liver sem fyrir stendur, hvort
sem hann nefnist prestur eSa Bonaparte”. Um þessa daga var
róstusamt í mörgum borgum á Ítalíu, einkum í Túrinsborg og
Flórens. VíSa urSu ávíg meS bæjarlýSnum og varSliSinu, og í
Flórens voru aS sögn settir í höpt allt aS fimm hundruSum manna.
Garibaldi var fluttur út til eyjar sínnar, en hann vildi engu heita
um JiaS að halda kyrru fyrir, og því setti stjórnin skipavörS um
eyjuna, aS hann mætti ekki komast til meginlands fyrr en óeirSunum
væri til fulls slegiS niSur. Ricciotti var enn í Lundúnaborg er
tíSindin komu t?angaS, og varS hinn reiSasti, er hann heyrSi, aS
stjórnin hafSi enn gengiS svo hart í gegn föSur hans. þaS er
ekki hægt aS sjá annaS, en aS Garibaldingum hafi komiS aS óvörum
þessi einbeitta aSferS stjórnarinnar, og aS þeir hafi frá öndverSu
baldiS, aS þeim væri óhætt aS skáka ]?ar í hróks valdi, sem konungur-
inn var, ef kænlega væri aS fariS. Hvort jþeir bjer hafa haft meira
fyrir sjer en þaS, er þeir hafa ráSiS af eSli og afstöSu málsins,
vita menn eigi, heldur en hitt, er dróttaS var síSar aS Ratazzi á
þinginu og menn leiddu rök til úr stjórnarskjölum, aS hann bafi
undir niSri beint fyrir ráSum Garibaldi. Ricciotti var á einum
málfundi framsóknarmanna í Lundúnum, og meSal annars varS
honum þetta aS orSi: (<ættjörS mín á mikla sögutíma fyrir höndum,
er hún hefir brotizt undan oki páfadómsins. Oss hefir mistekizt
aS velja oss konunginn. 1860 kallaSi faSir minn hann <fkonung-
inn drenglynda” (il re galantuomoj; hvaS honum þykir nú, er
mjer ekki kunnugt, en hitt veit jeg, aS allir ítalir halda, aS föSur
mínum hafi jþá yfir sjezt”. — i>aS fór þó eigi aS ætlun stjornarinnar,