Skírnir - 01.01.1868, Page 152
152
FKJETTEB.
Danmörk.
slíkt til gó8s sanns færa, e?a ætli hann a<5 eins aS sýna ])ing-
deildum Dana frumvarpiS, en cigi bera það undir atkvæSi — þá er
heldur eigi viS þaS a8 styggjast; en eigi nú a8 herja fram spánýjar
kenningar um jþetta mál, er nú þegar kemst á tvítugsaldurinn,
þá er hætt viS a<5 því seinki heldur meir en ráSherrann býst viS.
í maimánuSi (26.) hjeldu þau konungur vor og drottning
hans silfurbrúSkanp sitt, og nutu þann dag alls þess fagnaSar,
er þeim var búinn bæSi af sínum nánustu skyldmennum og
venzlamönnum og allri þjóSinni. ]>aS er þau helzt söknuSu, var
návist Alexöndru dóttur þeirra, prinsessunnar af Wales, en þau
voru þá fyrir skömmu komin frá Englandi úr þeirri för, er í fyrra
er getiS um í riti voru (bls. 155—56) *. Hin börnin öll voru
viS hátíSina, og hana sóttu þau systkini Georg Grikkjakonungur
og Maria Feodorowna (Dagmar) ásamt manni sínum, keisaraefni
Kússa. BrúSkaupsdaginn sjálfan var mikiS haft viS í Kaupmanna-
höfn; alstaSar var hljóSfærum leikiS, alstaSar fullt af fólki á þeim
strætum, er konungurinn og öll fylgd hans ók um, fyrst til kirkj-
unnar fi(Frúarkirkju”) og frá henni, en síSan milli hallanna. í
RosenborgargarSi var 4-5 þús. fátækra barna veittur matur og
drykkur og gerSar ýmsar skemmtanir um kveldiS, en á NorSur-
velli voru gerSir skoteldaleikar. Eptir mibjan dag komu margar
nefndir á fund konungs frá öllum stöSum ríkisins (og ein frá
Sljesvík) meS fagrar gjafir, en ein þeirra var barnaflokkur, og
færSu þau konungi og drottningu fuglabúr, meS dönskuin söng-
fuglum í af öllu tagi. I kveldveizluna á Kristjánshöll var boSiS
allt aS þrem þúsundum manna, og var mikiS gert af allri þeirri dýrS,
er þar gaf aS líta. — Eptir þaS dvöldu þau systkinin iengi
sumars viS hirS föSur síns. Um miSsumar kom Constantin stór-
fursti, kona hans og tvær dætur í kynnisför, en önnur þeirra
var Olga, er nú er drottning á Grikklandi. ■— í marzmánuSi þ.
á. lagSi krónprinzinn af staS aS heimsækja Georg konung bróSur
sinn, og mun ætla aS vera á Grikklandi nokkurn tíma. Prinzinn
*) Henni fór þó smám saman að batna í knjenu, og að áliðnu sumri fdr
hún tii Wiesbaden á þýzkalandi og styrktist þar við böðin. Nú kvað
hún vera næstum alheil.