Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 158
158
FRJETTIB.
Sv/þjóð og Noregur.
hinu rjett til ab eiga fasteignir eSa til allsháttar atvinnu, efhann
tekur sjer þar bólfestu. — Lögunum hefir veriS allvel tekiÖ í
sænskum blöÖum og hafa t>au látiÖ vel yfir, að menn hafi jirædt
svo jafnrjettis leiÖina, sem unnt var. AuÖsjeÖ er á öllu,
aÖ Svíum þykir NorÖmönnum nú svo vel viluaö í, aÖ þeim
geti vart annaÖ þótt, en aÖ öllu sje stillt í hezta hóf. I
norskum blöÖum hefir og veriö látiÖ í Ijósi, aö Norömönnum
mætti þykja hót aö lögunum, en í einu þeirra, Norsk Folke-
blad, hefir Dunker mólafærzlumaÖur hafiÖ allstríö mótmæli í
móti þeim, og fundiö fa® aö meÖal annars, aÖ þau í raun rjettri
væri samríkisskrá, eÖa steypti saman háÖum ríkjunum og tak-
mörkuöu hiÖ sjerstaklega forræÖi hvors um sig. Dunker hefir
mikiÖ orÖ á sjer, og margir fylgja t>ar aÖ máli, er hann beitir
sjer fyrir, svo aÖ þaÖ er engan veginn víst, hvernig lýkur á
þinginu, eöa aÖ hjer sje <(sopiÖ káliÖ Jó í ausuna sje komiÖ”.
Kíkisjjingi Svía (hinu fyrsta eptir enum nýju lögum) var
slitiÖ 15. maí. þingmenn höfÖu setið lengstan tíma yfir hinum
nýju herlögum, er getiÖ er í fyrra í riti voru. Lögin komust jjó
eigi fram í Jetta sinn, einkum l>ess vegna, aÖ svo mikill flokkur
Jjingmanna lagÖi á móti föstum her, eÖa stofnher, en vildi gera
öllum skylt aÖ temja sjer vopnaburö, eÖur hafa almenna landvarn-
arskyldu, er kæmi jafnt niÖur á alla i viÖlögum, sem títt er í
Bandaríkjunum í Vesturheimi. Nefndarálitiö hjelt fram hjerumbil
Jjví sama, sem til var tekiö í frumvarpinu um stofnher meö 30
jjúsundum, og vopntaman og tiltækan afla allt aÖ 80 eÖa 85 Jús-
undum manna; í viÖIögum skyldi 300 £ús. manna geta tekiÖ til
vopna, aÖ verja land sitt. Konungi er mikiÖ um gefiÖ, aÖ fá lög-
unum framgengt, og eptir hann kom í sumar ritlingur á prent,
jjar sem hann segir, aÖ hetra sje aÖ hafa litinn her vel vígfæran
en mikinn aÖ tölunni til, ef kunnáttuna bresti. Sama hefir hann
nú aptur látiÖ i Ijósi í þingsetningarræÖunni (17. jan.), er hann
boÖaÖi nýtt frumvarp til nýmæla um hervarnir ríkisins. Svíar
eru eins vandir aÖ öllum hreytingum sem fyrri; afnám dauöahegn-
ingar var fellt í efri deildinni, en meÖ litlum atkvæÖamun, og
uppástungunni um aÖ hleypa öÖruin aÖ embættum og kosningum
en Jeim, er játuÖust undir trú prótestanta eptir kenningu Luthers,