Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 121

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 121
Austurr/ki. FBJETTIR. 121 tiltektum sínum, sem atburðunum yndi fram og hagur þess by8i. Um afstöímna til Rússa veröur ekki sagt anna8, en grunnt sje or8i8 á vináttunni, og skulum vjer geta þess í Rússlands jpætti, er bjer þykir ([vi8 hníta”. Með ítölum hefir heldur dregiS til jjokka, og um sitt hva8 hefir hvorumtveggju samizt, t. d. um a8 láta ena laudflæmdu hertoga fá góz sín, um útsölu ýmissa gripa og skjala, er fluttir voru nor8ur frá Feneyjaborg og Feneyjalandi og svo frv., en um landamerkjaiínuna kva8 enn vera nokkur ágreiningur. J>a8 er sagt, a8 Frakkakeisari geri sjer miki8 far um a8 gera hvora- tveggju sátta heilum sátum, og draga ítali til vináttusambands vi8 Austurríki. Hvort svo miki8 hefir gerzt til þessa samdráttar, sem sum hlö8 Frakka láta nú í veSri vaka, vitum vjer ekki, en ætlum hitt líkara, a8 Italir vilji sjást velfyrir á8ur en þeir breg8a nokkru um vináttu og bandalag vi8 þá, er seinast ur8u þeim a8 mestu liSi, ef kosti hæri þeim svo a8 höndum. Hef8i Jósef keisari veriS eins forspár og Rútur eptir mála- lokin vi8 Gunnar á alþingi, mundi hann hafa spá8 líku eptir Sol- ferinobardaga um vináttuleitun Frakkakeisara. Nu eru há8ir or8nir mestu alúSarvinir eptir fundina í Salthorg og Parísarborg, og þaS er vonanda, a8 Napóleóni keisara ver8i meira happ a8 sambandinu, en Gunnari for8um vi8 þá Höskuld — e8a „keisaranum milda” a8 mægSasamhandinu vi8 hirSina í Yínarborg. Rit vort hefir hvorki rúm e8a tóm til a8 segja frá öllum fundafögnuSinum og dýrBinni, fráhúningi, kossum ogkve8jum keisaranna og drottninga þeirra, frá veizlum þeirra og skemmtunum, frá allri umbúSinni og salaprýðinni í Saltborg, frá virkta viðtökunum, er Jósef keisari kom til Parísarborgar, e8a fl. af því tagi. A því var orð gert, að öllum, er eigi höfðu fyrr sje8 Napóleon keisara, þótti hann yfirbragðsmikill og íbygginn, kjarklegur og fastur í allri fram- göngu. Um þær mundir þótti bezta nýnæmi að öilum sögum, er sagðar voru af fundinum, einkanlega af orSum Frakkakeisara við þá er á hans fund sóttu. Meðal margra, er tal höfðu af honum, var einn þingfulltrúi frá Yínarborg, Schindler a8 nafni (fræSimaður og rithöfundur). Schindler talaði vi8 hann um ýms vankvæði Austurríkis, og sjerílagi um fjárkaginn. [(Y8ur gengur þó rösklega með járnbrautirnar”, sag8i keisarinn, ([og jeg skal gera allt, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.