Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 61
Fxakkland.
FRJKTTIB.
61
hollara á Frakklandi a8 skipa til bráSra bóta í Jessu efni, e8a bætaum
lögin smám saman, sem keisarinn vill og bonum þykir forsjállegast.
Á fyrri dögum mundi Napóleon þriíji kallaSur (ívinsæll af
allri alþýfiu manna”; einkum þykir verkmannastjettinni, a8 liann
hafi verið eptirgangsmeiri en nokkur annar höfíingi um atvinnu-
bætur hennar og alla hagsmuni. í 10. deild sýningarmunanna var
ímynd húss handa verkmanna folki, en keisarinn hafSi sjálfur
samiS uppdráttinn til setningar þess og alls fyrirkomulags. Fyrir
þetta fjekk hann verSlaun af prófnefndinni — laufsveig af gulli —
enda kom öllum nefndarmönnum saman um, a8 keisarinn bæ<3i
fyrir rit sín og framkvæmdir hefSi átt lofsverSasta þátt ab kjör-
hótum fátækra manna. SíSan Ijet hann reisa verkmanna hús eptir
þessari fyrirmynd (þrígólfuS, me8 tveimur herbergjum og eldhúsi
í hverju gólfrúmi) og keypti jörS undir. Húsin voru alls 41 og
kostuðu 516,000 franka, en er þau voru albúin, gaf hann þau öll
verkmannafjelagi, er hafSi ætlaö sjer a8 reisa íbúbarhús, me8 Ijettum
leigumála henda fólki af þeirri stjett.
Um sýningartímann var mesta tilsókn til Parísarborgar af tignum
mönnum, og varö keisarinn og stórmenni borgarinnar að halda á
risnu sinni í meira lagi, sem nærri má geta, er tala þeirra var
sög8 56. Öllum var tekiS me8 mestu virktum, en hjer mátti þó
eigi gera sjer alla jafna, og mest var8 a8 hafa vi8 þá, er hæst
þykja bera a8 völdum og vir8ingu. Borgarlýðnum fannst og mest
um þá , er ríkastir voru, höf8u miklar fylgdarsveitir og bjeldu
sem ósparast á peningunum. Beztir gestir þóttu þeir Rússakeisari,
Prússakonungur, Tyrkjasoldán og sí8an Jósef keisari frá Austur-
ríki, enda komu þeir ekki me3 tómar hendur, e8a sveitir þeirra.
þa8 yr8i oflangt mál a8 segja frá öllum þeim dýrBum og veizlu-
höldum, er fram fóru í Parísarborg mestan hluta sumars, hvernig
keisarinn fagnaSi hverjum, er hann steig ni8ur úr járnbrautar-
vagninum, hvernig hann sjálfur var búinn e8a hinir, er a3 komu,
hvernig eki8 var heim til hallanna oghverir sátu saman í hir8vögnunum
e8a á hægri hli8 keisarans, ef hann haf8i fleiri en einn me8 sjer
í kerru sinni, hvernig allar hirðveizlurnar fóru fram e8a önnur
fagnaðargildi og svo frv. Mestur nýlundugestur var Abdul Aziz
(Soldán), því þetta var í fyrsta sinn, a3 (<drottinn enna trúu8u”