Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 133

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 133
Rdssland« FRJETTIR. 133 sjö daga dvöldu gestirnir í Pjetursborg og skoSuSu öll undur bennar og stórmerki. Eptir jpa8 var farið til sýningarinnar í Moskófu og J>angaS kom síöan keisarinn og öll hirb hans. Bæbi rússnesk blöb og ráhherrar keisarans höfSu ávallt forSazt aS kalla fundarförina farna til annars, en til fróðleiks e8a kynnis sökum skyldleika, og sögSu liana a8 engu taka til þjóðskipta e8a ríkismála, en í Moskófu varð andinn svo heitur, a8 nú saub upp úr mörgum ræðumanninum eða skáldinu einber stjórnfræði, ein- berar rússneskar kenningar um Pólland og MiklagarS, um rjett Rússlands móti VesturþjóSunum, um forstöðu Rússa fyrir öllum slafneskum pjóöum, og j>ar fram eptir götunum1. í böfuSveizl- unni var og farið fram á, a8 rússneska yr8i ger8 a8 bókmáli allra Slafa, og mæltist j>a8 furðulega vel fyrir. A8 eins einn ma8ur ungur frá Serbíu var8 til a8 benda mönnum á afleiðingarnar, sem sje, a8 bóklærðu mennirnir yr8i a8 nokkurskonar hefðarflokki og fyrir ofan skilning allrar alþýSu,- en bókfræðin sjálf a8 rúnum, er svo fáir gæti rá8i8 e8a haft gagn af; e8a þjóSirnar yr8i sjálfar a8 ey8a mállýzkum sínum, reyna a8 gleyma þeim og leggja alla bók- fræbi sína fyrir Ó8al, er enir beztu menn þeirra hef8i haft svo miki8 fyrir. Fyrir enda gildaskálans stó3 ræðustóll, og yfir honum blöktu tvö merki, fánar tveggja dýrblinga ennar grísku kirkju, . Cýrillusar og Methódíusar. Af mörgu skulum vjer a8 eins geta sumra orða um Pólland, er hjeðan ómuðu um salinn og fengu bezta róm af öllu, er talað var. Prófessor nokkrum, Pagodine a8 nafni, var8 á a3 nefna Pólfendinga, og meira en þaS, hann kva3 bræ3rafögnu8 Slafa eigi fullkominn, fyrr en augu Póllendinga hef8i opnazt og þeir hefSi sje8 afbrot sín og iSrazt syndanna. Eptir þá ræ8u heyrðist kur í salnum, og henni mótmælti annar maSur, Aksakoff a3 nafni, mesti Slafaskörungur. Hann vildi reyndar i) j skilnaðargildinu í Pjetursborg voru menn komnir á gdlan rekspöl. Pdllandi var líkt við Júdas í enum slafneska k}nj>jóðatlokki, og cilt skáldið sagði, að englar drottins væri að smíða krossinn á turn Sofiu- kirkjunnar í Miklagarði, en annar kvað þá tíina fara í hönd, er klukk- unum jrði hringt í turnum hennar á þann hátiðardag, er haldinn yrði í sambandsminning allra slafneskra þjóða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.