Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 62
62
FKJETTIB.
Frakkland.
hafSi lotiö svo lágt, a8 sækja heimboS utan endimerkja ríkis síns
— og á JiaS ofan kristins höfSingja. Napóleon keisari tók vi8
hönum me8 mikilli alú8 og blíSu og hafSi hann í mestu hávegum.
Hann ljet hann sitja sjer vi5 hægri hönd í dýrSlegu hásæti á
verSlaunahátíS sýningarinnhr og bjelt honum til heiSurs, sem
öSrum stórhöfSingjum miki8 herpróf nokkru síbar, auk alls fagn-
aðarins innanhiröar. Soldáni var búin gisting í Elysée, höll er svo
heitir, og sat hann þar flesta daga í kyrrS og næSi, hjelt svo öllum
heimaháttum sínum sem vi8 var8 komizt, gekk sem fæstum í aug-
sýn, mataSist einn sjer í herbergi, þvo8i sjer og ba3a8ist í vatni
dr Nílfljótinu og svo frv. Frökkum fannst sama sem Englendingum,
a8 hann vera heldur drungalegur í brag8i, og einn dag er hann
ók um strætin til aSlitast um íborginni, er svo frá sagt, a8 hann
hafi sofna8 þrisvar á leiSinni. Forvitnari var hann ekki um skraut
og fegur8ir Parísarborgar. Fylgdarmenn Soldáns ger8u sjer ekki
heldur fer8asamt um borgina, en nutu J>ar sælla daga, er J>eir
voru komnir, og þó Kóraninn banni Tyrkjum a8 neyta áfengra
drykkja, sög8u menn a8 Jveir engan dag drykki vín fyrir minna
en 1000 franka. Annars vegar líkaSi mönnum vel vi8 alla kurt-
eisi Tyrkja og framgöngu, en bezt vi8 gjafir Soldáns og sjerílagi
(1or8u” gjafir lians (((Medjídjeor8una”). í fylgd hans var forsætis-
ráSherrann, Fuad Pascha, og hef'8i bjer geta8 gert sjer fer8ina til
fjár, ef hann haf3i vilja8, því a8 sögn var mönnum svo hugstætt
a8 ná í or8uhnossi3, a8 sumir buSu honum 30 þúsundir franka
til J)ess a3 vera í útvegum fyrir sig. A8ur Soldán fór frá Parísar-
borg gaf hann, auk annars, hir8þjónum keisarans 40 J)ús. franka.
— Mi3ur J>okka8ist mönnum Ismael jarl frá Egiptalandi, Jpví bæ8i
Jiótti hann sviplítill og illa andlitsfarinn, en óliSlegur og ó|)ý8ur
í vi3móti. Eitt af J>ví, er menn höf8u or3 á, var J>a8, a8 hann
bar3i fylgili8a sína, ef honum jþótti eitthva8 a8, e8a sparkaSi í
J)á og gaf sjer ekki a8, J)ó a8rir menn sæi. — þegar er Rússa-
keisari kom til Parísarborgar fannst J>a8 á, a8 hann var al|)ý8u
manna enginn fagnaSargestur, og sumstaSar á strætunum var
honum heilsa8 me8 kallinu: (Ilifi Pólland”. Sömu köll ómu8u
móti keisaranum nokkru sí8ar, er hann vitja8i ýmissa opinberra
Sta3a í borginni, t. d. í dómhöllinni. þetta dró a3 vísu ský fyrir