Skírnir - 01.01.1868, Side 131
Rrissland.
FRJETTIR.
131
í af einkunnum rússneskra hátta, og honum þykja myndirnar svo
ósjálegar, aS hann talar um i(kýraugu” og i(kartöflunef”, ( rusta-
skap” og ((athlægi”. Hann segist ekki geta skiliS í, aS landar
hans, er áður hafi gert svo lítiS úr öllu innlendu, geti nú meS
unaSartilfinningum bent gestum sínum á bændamyndir sýningar-
innar og hibýli þeirra, og sagt viS þá: ((t)etta er nú RússlandiS
okkar, hiS helga Rússland, Rússland sem faS er í raun og
veru. VirSiS fyrir ykkur tötrana og bændakofana meS öllum
óþverranum, þar sem menn, kýr og svín húa saman og sofa
hvaS innan um annaS. Allt þetta er vort, vort meS öllu, bein
af vorum heinum og hold af voru holdi!” — Fundinn sóttu,
auk Rússa eSa rússneskra þegna, Czekar frá Böhmen og
Mabren, Ruthenar frá Gallizíu, Króatar, Slóvakar, Serbar og
Bulgarar, m. fl., en Póllendingar fóru hvergi, og þaS er frá
þeim var sýnt., höfSu embættismenn Rússa á Póllandi gengizt
fyrir aS tína saman. Pólverskur flóttamaSur (Julian Claczko)
hefir í frakkneska ritinu fíevue des Deux Mondes sagt ágætlega
frá þessari þjóSastefnu Slafa í Moskófu, ferSum aSkomumanna
um Rússland, gisting þeirra í Pjetursborg og öllum veizluhöld-
unum og SlafafögnuSinum, einkanlega þar er sýningin var
haldin. Hann líkir þeim á ferSinni viS dýrin í dæmissögunni, er
fóru í hoS ijónsins, og sáu því fleiri beinahrúgurnar, er lengra
sótti fram; þeim fór ekki aS dáma, og hin hyggnustu sneru aptur.
”þessir ferSamenn hafa og fengiS viSvaranir” segir hanu, ((hlöS
Póllendinga (í Galizíu) og Posensmanna hafa án afláts talaS á
þessa leiS til Czecka, Króata og Serba: er ySur alvara aS fara
til Moskófu? búist þjer viS þar aS eins aS finna frjálst slafneskt
ríki, er geti komiS ySur í samhand og varSaS um þjóSlegar fram-
farir ySar? Ef svo er, þá hyggiS aS þjóSarframförum og þjóS-
erniskjörum ennar heiSvirSu gömlu þjóSar, er þegar um hundraS
ára tíma hefir lotiS veldisprota Zarsins (keisarans) í Pjetursborg.
EruS þjer fastheldir á tungu ySvarri, allri andlegri arfleifS og siSum?
SpyrjiS þá eptir, hvernig Rússar liafa fcriS meS slikt allt á Pól-
landi, og hvaS af því er orSiS. SafniS þjer saman lotningarfullir
öllum leifum hókmenta ySar frá fyrri öldum, öllum forngripum og
fornmenjum ? SpyrjiS þá aS, hvaS orSiS sje af bókasöfnum vorum,
9*