Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 64
64
FRJETTIR.
Frakkland.
á hugvitssmíöi (vjelar), og hafSi síSan 1865 haft ofan af fyrir
sjer í Parísarborg meS iSnar vinnu sinni. Frá því er hann vissi,
aS Alexanders keisara var von til Parísarborgar, hafSi hann gert
sjer þaS staSráSiS aS vinna hefndarverkið. Auk annars spurði
formaður dómsins hann, ef hann eigi vissi, að hann mætti ekki
drepa náunga sinn. (IKeisarinn er ekld náungi minn” svaraði
Berezowski. — „Nei, a8 vísu, en hann er meira, hann er yfir-
boðari ySar og ríkisdrottinn”. Berezowski: ((jeg veit ekki þaS
nafn, er þessum manni hlýSir”. — £tVitiS þjer þá ekki, aS morS
og dráp er á móti boSorSum guSs ?” — Berezowski: ((jeg er ekki
guS”. — ((En þjer hafiS þó viljaS eiga þess ráS, er eigi er á
neins valdi utan guSs”. Berezowski: ((jeg sagSi viS sjálfan mig:
annars heims verSa kjör þessa manns þau, er rjettlæti drottins á
kveSur”. — Sá maSur færSi fram vörnina, er Emmanuel Arago
heitir, og tók þaS allt fram meS áhrifamiklum ummælum, er
Berezowski var til málshóta, þjáningar Póllands og allar þær
raunir, er hefSi gagntekiS hug ens unga manns. Arago minnti
eiSsvaranefndina (kviSinn?) á, aS hjer stæSi eigi fyrir dómi hrak-
mannlegur morSingi, en vesalings landflóttamaSur, er hefSi orSiS
aS þola allt, sem mannleg sála gæti af boriS, og hefSi ímyndaS
sjer, aS hann ynni þaS eitt, er fósturjörSin, rjettlætiS og tró feSr-
anna gerSi sjer aS skyldu. — EiSsvaranefndin kvaS sekt upp, en
mælti til vægSar í dómi. Domurinn kvaS á hegningarvinnu æfilangt.
Sum róssnesk blöS töluSu um þaS meS þungri þykkju, aS Frakkar
hefSi látiS þann mann halda lífi, er hefSi veitt keisara Rósslands
banatilræSi.
Napóleon keisari kostar mjög kapps um aS bæta allar sam-
göngur, gera mönnum hægra um ferSir og flutninga innanlands og
til grendarlandanna. Á Napóleonsdaginn í sumar var bjuggust
menn viS einhverjum fagnaSarhoSskap frá keisaranum t. d. um
meira frelsi, en honum þótti hitt liggja nær, aS hjóSa vegalagningar
og vegabætur á ýmsum stöSum, er þess jþótti þurfa. YiS járn-
hraut var lokiS í sumar um Mundíufjöll suSur á Ítalíu, og er hun
því nýstárlegri sem hón liggur í krákustig yfir CenisfjalliS, sem
er 6,700 fóta á hæS; þaSan um Savaju til Piemonts. ASra braut