Skírnir - 01.01.1868, Page 75
ítal/n.
TRJ35TTIR.
75
Ijetu menn sjer lynda, en sumir mundu j)ó kjósa einhvern annan
til forstöSunnar. Menabrea er Savæingur aS kyni, en kaus heldur
aS jtjóna Ítalíu en Frakklandi, er Savæja var tengd vi8 j>a8 ríki.
Hann hefir veriS talinn í flokki apturhaldsmanna, en hefir haft
ýms vandaerindi á höndum og fengiö bezta or8 á sig fyrir hygg-
indi og ráðfestu. fenna dag (28. okt.) birti konungur ávarp til
þjóSarinnar, og tekur j)ar hart á ofræSi Garibaldinga, er Jeir hafi
tekiS fram fyrir hendurnar á sjer og stjórninni, virt a<3 vettugi
helgi landamæranna, en haft velfarnan og sæmdir ríkisins í sýnustu
hættu. Sjer beri aS bjarga hvorutveggja, og hann treysti til þess
á fulltingi þjóSarinnar. þjóSir NorSurálfunnar verSi aS komast
aS raun um, aS konungsríkiS geti leyst sig úrhverjum meSalvanda,
og aS ítalir hvorki vilji ganga á særi og samninga eSa valda al-
mennu friSrofi — en J>aS yrSi bræSravíg, ef þeir og Frakkar
legSi randir saman. AkvæSi stríSs og friSar beri sjer einum, og
hann megi eigi þola neinum þá ofdirfsku,^ aS svipta sig þessum
rjetti. Hann vonar aS allir, er hafi hjer gerzt offara og vanþyrmt
þessum rjetti, muni sem skjótast hverfa á bak röSum fylkinga sinna,
því annars verSi hvorki ráSahelgi konungdómsins, ríkislögunum
eSa sæmdum landsins sjeS borgiS. Hann minnist á fylgi og traust
þjóSarinnar á raunatímum hans og hennar, og í niSurlagi ávarpsins
var þetta: „þegar óróinn hefir sefazt og allt er komiS aptur í
rjetta röS og reglu, mun stjórn mín, meS samkomulagi viS Frakka
og eptir ályktun þingsins, kosta einarSlega kapps um aS ráSa
Rómverska málinu, er varSar oss svo miklu, til heillavænlegra
úrslita”. Menn segja, aS konungur hafi strax sent einn af trún-
aSarmönnum sínum til Garibaldi þess erindis, aS leggja enn aS
honum, aS hverfa aptur flokkum sínum, en aS Garibaldi hafi engum
fortölum viljaS taka. Hann hafSi þá og sigrazt á páfahernum hjá
bæ þeim, er Monterotundo heitir (26. okt.), og var nú aS búast
til frekari framsóknar aS sjálfri höfuSborginni. Frakkar voru í
lok mánaSarins komnir til Civita Vecchia, og tóku strax til víg-
gyrSinga, en nokkur hluti liSsins flýtti förum aS Rómaborg, til þess
aS verSa á undan Garibaldi. Stjórn konungs tók nú þaS ráS
(31. okt.), er sumum kom þó á óvart, aS hún Ijet varBliSiS halda
inn yfir landamæri páfans, en Menabrea gerSi ítarlega grein fyrir,