Skírnir - 01.01.1868, Side 30
30
FEJETTIR.
England.
buríi, er sýna, a8 írar eru eigi svo dottnir úr sögunni sem
margir ætluSu, og a?> þá skortir eigi áræSi til a8 freista strí8ra
rá8a, ef þa8 eigi fæst me8 betra móti, er þeir krefjast. Kröfur
þeirra eru a8 vísu mjög sundurleitar, og eptir þeim deila menn
Irum í þrjá flokka, en vart mun sá Irlendingur finnast, er eigi játi,
a8 land hans eigi til mikilla bóta a8 telja hjá Englendingum, e8a
a8 þau ókjör og misferli megi ekki eiga sjer lengri aldur, er
þjó8in hefir or8i8 a8 búa svo lengi undir. I fyrsta flokki eru
þeir, er vilja halda því bandi órösku8u, sem er milli landanna,
en a8 eins ná slíkum iagabótum, a8 öllum þeim vanbögum ijetti
af, er menn nú einkanlega bera sig upp um. I þeirra flokki eru
þingfulltrúar Ira, Maguire og O’Donoghue, og hann fyila ýmsir
æ8ri embættismenn, lendbornir menn og flestir enna æ8stu af
andlegu stjettinni. Annar flokkurinn vill, a8 landi8 fái fullt forræ8i
mála sinna, þing og stjórn sjer, e8a komist í áþekkt samband vi8
England, sem er t. d. me8 Svíum og Nor8mönnum. J>eir sem
þenna flokk fylla — me8alstjettin og mikill hluti presta — krefjast
hins sama og O’Connell fyrrum og þeir sem fylgdu hans máli.
J>eir hafa lengi eigi láti8 á sjer bæra, en þa8 er sem þeir hafi
vakna8 vi8 en sí8ustu tíSindi. Undir árslokin birti sá ma8ur,
er O’Brien heitir — kaþólskur yfirklerkur (Dechant) og einn af
fulltrúum Ira — ávarp til ensku þjóSarinnar, og voru undir brjef-
inu nöfn 30 presta frá LimerickhjeraSi. í brjefinu er sög3 rauna-
saga Irlands, skýrt frá örvilnan þjó8arinnar og sagt, a8 einasti
vegurinn til fri8ar og framfara í iandinu sje þa3, a8 veita því
þing sjer og láta persónusamband (konungdómsins) koma í sta8
stjórnarsambands. Hva8 helzt anna8, er rá8i3 yr3i til endurbóta
í stjórn landsins, myndi þjó8inni reynast til engra hlíta. Brjefi
prestanna lýkur með dýrum atkvæ8um: „fyrir augsýn Irlands og
allrar veraldar, til þess a3 gegna bæSi jarSneskum og himneskum
nau3synjum, til heilla á umií3andi og ókomnum tímum, sendum
vjer frá oss þessar yfiriýsingar. Yjer höfum gert skyldu vora,
en ábyrgS síSustu málalykta segjum vjer enskum stjórnmálamönnum
á hendur.“ þriSji flokkurinn er sá, er menn kalla Fenía ‘, og
*) Nú hafa menn rakií) til uppruna þessa nafns ab keltnesku orbi, fena