Skírnir - 01.01.1868, Page 107
Pýzkaland*
FRJETTIR.
107
SaSurríkin játuSu löggilda samningana við Prússland frá 1866 um
hersambandiS. Bismarck mælti sköruglega fram meS uppástungunni
(er kom frá einum JjóSernismanna, þeim er Braun heitir, frá
Wiesbaden) og sagSi, aS hvorttveggja málið væri mjög náið, því
ætti menn fjelagskap saman til fjárhagnaSar, yrði þeir og aS eiga
j>aö til sameiginlegrar varnar. þetta væri heldur engir neySar-
kostir, og SuSurbúar mætti vel taka fví meS J>ökkum, aS eiga
þann hauk í horni, sem NorSursambandiS væri, meSan allt
væri svo stopult um fn'Sinn; og svo frv. 26. scpt. var J>inginu
slitiS.
Útgjöld sambandsins voru reiknuS til 72 millj. prússn. dala
(einn pr. d. = 8 mörk), og eru hjerumbil 66 millj. ætlaSar til
hers, hervarna og flota. Her NorSursainbandsins er hjerumbil
900,000 manna, en þegar liSi SuSurríkjanua verSur bætt viS,
ráSa Prússar fyrir einni milljón og liundraS þúsundum betur.
Prússar verja og ærnu fje til járnbyrSra herskipa og hafa Jegar
6—7 búin, en sum J>e'rra mestu heljardrekar. A næstu 10 árum
er gert ráS fyrir, aS 18 milljónum verBi variS til j>ess aS auka
flotann.
Af jþví sem aS framan er á minnzt má sjá, aS Prússum hefir
tekizt aS koma miklu á einingar veg á þýzkalandi, er áSur iór á
sundrungu, og er vonandi, aS svo góð byrjun sje upptök nýrrar
og betri þjóðaldar. Eigi aS síður kennir enn eigi lítillar sundur-
leitni meBal J>jóSverja bæSi í enum nyrSri löndum og enum sySri.
Vjer eigum ekki viS venjulega þingflokká, er finnast í öllum löndura
(t. aS m. framsóknarmenn, þjóðernismenn, apturhaldsmenn og svo
frv.), en viS kina, er nú þykir sár missir í öllu því sem horfiS er,
af því JiaS er horfiS, j>ó þeim Jiætti lítiS til þess koma meðan
J>ess naut viS, viS J>á, er liöfSu svo mörg breytingaráSin á prjón-
unum, en vilja nú ekki jjýðast þær breytingar, sem bera meS
sjer verulegar framfarir og sönn þjóSarþrif á þýzkalandi, viS J>á,
er ávallt töluðu um „ættlandiS mikla”, en sýta nú kotríkjastjórn og
lagasundrung fyrri tíma, og hatast viS j>á, er vilja gera ættlandiS
aS miklu þjóðríki með einum lögum, og sonu þess samhuga
samvinnendur aS öllu, er J>eir sjá sjer mestan hag í og beztar
sæmdir. þó SuSurþjóðverjar sjái, aS þeir hvorki geti verið án