Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 29
England. FRJETTIK. 29 lög Bandaríkjanna veita. Englendingar aS sínu leyti jpykjast hafa átt hjer frjálst aðgöngu, því margir af þeim, er settir hafa veriS í var&hald, hafa fyrir skömmu notiS jregnrjettar á Englandi og hafa enn talið sig í þegnatölu á írlandi e8a á Englandi sem fyrri. Englendingar hafa hjer án efa mikiS til síns máls, og mun stjórnin í Washington hafa fundiS, er Johnson í ræ8u sinni boða&i ný fyrirmæli um, a8 hver sá (a8 kominn) er fengið hefSi þegna- rjett í Bandaríkjunum, skyldi vera leystur af allri landslaga e8a jregnlagaskyidu í ö8ru landi. í Newyork, Washington og ví8ar hafa veriS haldnir fjöisóttir málfundir, en ni8ursta8an hefir alstaSar or8i8 sú, me8 mesta einræmi tilsækenda, a8 stjórninni bæri a8 ganga öruggt eptir vi8 Englendinga, a8 þegnar Bandaríkjanna yr8i eigi fyrir neinum vanþyrmslnm af jieim. Um þetta hafa og komt8 bænarskrár til stjórnarinnar, og nefnd utanríkismálanna í fulitrúadeild jpingsins hefir failizt svo á máli8, a8 hún ræ8ur til a8 skora á stjórnina, a8 hlutast í um sakargiptir gegn þeim mönnum og me8fer8 á þeim á Engiandi, sem eru í þegnatölu Bandaríkj- anna. A fundunum var því og hreyft, a8 heimta þá menn útselda úr varShaldi, er í fyrra voru teknir fastir í Kanada, a8 reka fulls rjettar í bótamálinu og hóta stríBi ef eigi fengist, me8 ö8ru fl. VeriS getur, a8 betur rætist úr misklíBamálum Englendinga viS frændur þeirra fyrir vestan haf en á horfist, en stjórn þeirra á hjer bjá mörgum skerjum a8 stýra, og af ummælum enskra bla8a má rá8a, a8 álþýBu manna á Englandi þykir þa8 eigi lengur rá81egt, a8 taka þvert e8a svara styggt kva8amálum Bandaríkjanna. þegar hinn mikli forvígisma8ur Ira, Daniel O’Connell, var látinn, 1847, e8a sama ári8 sem harSæri og hungursneyS lag8ist svo þungt á allt landiB, dró næstum allan kjark og mó8 úr þjóSinni, og margir sáu sjer þann einn farborba, a8 gefa upp bólstaS fe8ra sinna og leita til Yesturheims. Svo mikiS kva8 a8 þessum landflótta, a8 fólksfjöldinn mínkaSi næstum til belminga á enum næstu 20 árum. Englendingum var or8i8 tamt, a8 gera a8 eins gys a8 róstulátum íra og fundaharki, en nú munu þeir hafa ætlaS, a8 sjer myndi ver8a óhætt me8 öllu fyrir ráSum þeirra. En þeim hefir nú or8i3 a3 ö8ru, og heflr rit vort en næstu ár á undan drepiS á þá at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.