Skírnir - 01.01.1868, Page 103
Þýzkaland.
FBJETTIB.
103
tilefni til að hlutast í um dönsk rikismál. í lok ágústmáuaSar
sögbu Prússar Dönum velkomiS, a8 semja viS sig um málið, en
hinum mun hafna fótt ísjárvert a<3 hafa boSinu, og 14. september
hafSi Quaade, sendiherra Dana í Berlínarborg, fengiS umboS kon-
ungs vors til samninganna. Af þeim heíir ekkert heyrzt meS vissu,
en flestir ætla, aS enn hafi hvorki gert aS reka eSa ganga. Haldi
Prússar þeim kostum aS Danmörku, er verSa aS skerSa ríkisfor-
ræSi konungs vors, eSa vilji þeir ekki láta annaS af höndum en
lítinn geira norSan af Sljesvík, og svo frv., þá er þaS vitaskuld,
aS slíku verSur hafnaS og samningarnir verSa aS endileysu, en
viS hinu má þá og búast, aS Prússar kenni Dönum um þær lyktir
og þykist lausir allra mála. — Hvernig hefir þá fariS meS hvor-
umtveggju í sjálfri Slesvik? Illa; og viS þaS svar viidum vjer
heizt láta lenda, því fæst orS hafa minnsta ábyrgS. Af því verSur
ekki ofsögum sagt, hversu harSleikiS Prússar hafa gert viS danska
menn í Sljesvík, skapraunaS þjóSerni þeirra og sett þeim
marga þunga kosti undir aS búa, en hins vegar verSur því ekki
neitaS án hlutdrægni, aS Danir — bæSi í Sijesvík og fyrir utan
hana — bera hjer nokkurn hlut saka, aS þeir í sumu liafa ýft
mótstöSumenn sína, meS sumu gert kjör danskra Sljesvíkinga aS
eins verri, og heldur spillt málstaS sínum en bætt hann. í fyrra
vor voru ungir menn kvaddir til herþjónustu, en viS þaS skunduSu
flestir hinir dönsku úr landi til Danmerkur, og sumir sögSust
heldur láta. drepa sig en fara í hermannaföt Prússa. Enginn
getur láS þeim, aS þeim var svo illa viS aS fylgja merki Prússa-
konungs, eSur aS þeir meS þessu vildu sýna, aS hugur þeirra og
hjarta var allt Danmerkur megin, en Prússar sögSu hjer bera til
æsingar af hálfu þjóSernisflokksins í Danmörk, og kváSu þetta
meS svo mörgu öSru sýna, hvernig Danir hötuSu þjóSverja sem
fjandann sjálfan, þó þeir í Sljesvíkurmálinu heimtuSu af þeim vilnun
og tillátsemi. Yerra tók viS, er þeir menn, sem komnir voru
yfir þjónustualdur í aSalhernum, skyldú teknir í þjóSliSa eSa
landvarnar liSa tölu og áttu aS vinna Prússakonungi trúnaSareiSa.
Danskir menn kusu enn, heidur en aS vinna eiSana, aS gefa upp
landsvist sína, hverfa frá búslóS, heimilum og atvinnu sinni, og
þola allskonar harShnjask og óskunda af þýzkura hermönnum og