Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 102

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 102
102 FBJETTIB. Þýzkaland. máli: vjer ætlum svo rjett litiB á afstöSu þessara þjóSa, aS, hvaS sem Jiær enn kuuna a0 vinna saman, j)á sje uppgangur og sambandsfesta J>ýzkalands uppvöxtur mikils ríkis á meginlandi NorSurálfunnar, er fyrir þjóðmenntan sína, þjóSardug og frelsi verSur sjálfkjörinn vöröur álfu vorrar móti Rússlandi, svo lengi sem henni er þaSan nokkur hætta búin. MeS Dönum hefir ekkert enn gengiS saman til sátta, og þa<5 er enn SljesvíkurmáliS, er þeim og Prússum bar á milli, en þaS er bágt aS sjá annaS, en aS stjórninni Berlínarborg sje þaS helzt í hug, aS vefja sig ur þeim skilmálaböndum, er lögS voru á bana í Prag. Dönum er ekki láandi, þó þeir vilji fá þá harmabót, sem þeim var á skilin í Pragarsáttmálanum, en hitt er furSa, aS Prússar skuli hafa fariS svo óbeinlega í þetta mál, er þeim þó stendur fyrir minnstu, en getur orSiS þeim aS ógreiSa, ef þeim lendir í stríS viS voldug ríki. Bismarck játaSi á sambandsþinginu í haust, aS þjóSverjum gæti ekki orSiS hagur aS því, aS eiga ríkissamlag viS menn af annarlegu þjóSerni, er fyrir engan mun vildi búa undir þeirra lögum; þetta heimfærSi hann upp á danska menn í Sljesvík (Pólverja skildi hann undan), <(en” sagSi hann (<vandinn fyrir oss er ekki þaS, aS skila aptur dönskum mönnum, er vilja búa undir dönskum lögum, vjer færumst alls ekki undan, aS selja Danmörku af höndum þaS, sem er danskt, en ógæfan er, aS þýzkt og danskt þjóSerni er svo hvaS innan um annaS i norSurpartinum, aS vjer getum ekki sleppt dönskum mönnum utan aS þýzkir menn fari meB”. YiS þessum vankvæSum hafSi Bismarck þá fundiS gott ráS. í brjefi til dönsku stjórnarinnar (18. júní) gaf hann Dönum kost á aS fa aptur nokkuS af Sljesvík — hversu mikiS, nefnir hann ekki — ef þeir, auk ýmsra annara skuldbindinga, veitti fulla tryggingu fyrir rjetti þýzkra manna, þaS mun vera aS skilja: lofuSu þeim framvegis aS eiga athvarf sitt í Berlínarborg, ef þeim þætti sjer í einhverju misboSiS. Hverju stjórn konungs vors hefir svaraS,. vita menn ekki, en öll dönsk blöS kváSu þaS auSsjeS, hvaS Prússar færi, þeir vildi enn hafa sömu tök á ríki Dana- konungs sem fyrri, gera hann aS hálfum konungi í NorSursljesvík, sem fyrrum í hertogadæmunum, en geta sjálfir átt þar átyllur og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.