Skírnir - 01.01.1868, Qupperneq 119
Austurriki.
FRJETTIR.
119
til Yínarborgar frá Miinchen, er Tauffkirchen heitir; en erindi
hans var þaS, aS skora á stjórn Austurríkis til fylgis og fulltingis
vi8 þjóSverja, ef jþær raisklíSir drægi til stríSs vi8 Frakka, sem
nú voru nefndar. Bismarck haf8i hjer tvennt í takinu, því auk
atfylgisins móti Frökkum, ef á þyrfti a8 halda, vildi hann og fá
samjaykki Austurríkis til, a8 Su8urbúum yr8i láti8 frjálst a8 ganga
i lög me8 ríkjunum fyrir nor8an Mæná. Vita má a3 hjer yr8i
a8 bjó8a nokkuB á móti. Austurríki skyldi hafa ábyrgBarvörzlu
alls þýzkalands nm allar þýzkar landeignir sínar — og eigi teki8
fjarri um hin löndin, en auk j>ess eiga apturkvæmt í samband vi8
f>jó3verja, er J>eir stæ3i svo til móts (f>. e. a8 skilja í allsherjar
sambandi), sem nú er á víki8. Tauffkirchen á og a8 hafa nefnt
Rússland, sem f>ri8ja j>áttinn í sambands strengnum. Ma8urinn
haf8i a8 vísu erindi frá báSum, Hohenlohe og Bismarck, en Beust
mun J>ó hafa J>ótt seilzt um hur3 til loku, er Bayverjum var hleypt
á va3i3 me8 kostaboSin. Hef3i vildara veriS bo8i8, myndi Beust
hafa komiS þa8 nokkuB meir á óvart en jþetta kom, j>ví hann sá
f>egar, a3 þetta vorn engin ginningar bo8, J>ar sem allt var svo
ógreinilega fyrir marka8, en þó naumt til teki8, er Austurríki átti
a8 bera úr býtum, og hitt sýnast, a8 árangurinn var3 allur Prússa
megin. Bismarck mun og vart hafa búizt vi3, a3 bo8in myndi
þegin, en vilja8 kanna hugi manna. Beust YísaSi kostunum af
hendi, sem vita mátti, en á a8 hafa talaS á þessa lei8: I(tvennt
má oss eigi dyljast; fyrst þa8, a8 vjer ver3um a8 hafa fjandskap
vi8 Frakkland, og hitt anna8, a8 vjer ver8um a8 láta oss nægja
þá hlutdeild í þýzkum málum, er Prússar vilja af skammta. Sam-
band enna norSlægu stórvelda getur eigi or8i8 til annars en skjót-
ustu friSslita í Nor8urálfunni, og verbur svo meti8 á Frakklandi,
sem því sje nú völlurinn hasla3ur. Beri nú Frakkar sigur úr
býtum, þá mun Austurríki eiga vi8 jþungum kostum a3 taka vi8
Mundiu su8ur og vi3 A8ríuhaf, en beri þeir lægri hluta, er oss
ekkert vísara, en a8 Prássar rjetti a3 oss sáttaskjali3 frá
Prag og bi3ji oss vel a8 gæta, um lei8 og þeir' þakka
oss fyrir allt ómaki8 og framlögurnar. Vjer viljum ekki minn-
ast nú á fóstbræ8raförina á hendur Dönum, e3a rekja J>a8 allt,
er af henni hlauzt, en oss ver8ur þó ekki lá8, þó vjer viljum nú