Skírnir - 01.01.1868, Page 48
48
FKJETTIR.
Frakkland.
bæri, }pví svo skyldi sjeS fyrir, a<3 Frakkland gæti gengiS í móti
öllum ráSum, er vildi hnekkja því úr öndvegi sínu nieSal þjób-
anna. þegar hann liaföi talaS um varúS og stillingu stjórnarinnar
í þýzkum málum, bætti hann þeim hraustyrSum viS, aS J>jóSverjum
myndi hollast sjálfum, a8 sjá aS sjer, og láta LuxemborgarmáliS
verSa sjer aS góSri kenningu. — J>a8 sem hjer er á drepiS kom
fram í þeim umræSum, er spunnust út úr fyrirspurnum um til-
hlutan stjórnarinnar um útlend málefni. Skýrslur og skilagreiSsla
ráSherranna gerSi mönnum j>ó litlu ljósara J>aS, er þeim helzt
er forvitni á, hvort stjórnin, sem sje, her jþaS traust til friSarins,
sem hún lætur í veSri vaka, hvort henni þykja Prússar þegar
hafa gengiS nær virSingu Frakklands eSa eigi, eSa hvaS fram
myndi fara af þeirra hálfu, er svo yr8i kallaS. — Kjelt á eptir,
eSa skömmu fyrir jól, tókust umræSurnar um en njgu herlög.
Hjer er svo fyrir mælt, aS tiltækir til vopnaburSar skuli vera
800,000 manna, en aS auki 480,000 varaliSa („I>jó81i8a“). Rá8-
herrarnir sög8u þa8 eigi me3 berum orSum, a8 herinn yr8i svo
aukinn til þess, a8 geta mætt J>jó8verjum á velli, en sýndu fram á,
a3 Frakkar mætti hjer eigi vera neinna eptirbátar, og Frakkland
gæti því betur var8a8 ura friSinn sem l>a8 hef8i heraflann meiri.
Málinu var teki8 me8 mesta greiSleika í bá3um þingdeildum, og
tóku ýmsir fulltrúanna l>a3 upp aptur í l>eim umræ3um, er á8ur
var sagt um hervaldsráS Prússa á þýzkalandi, og j>á hættu er af
þeim mætti standa grendarlöndunum. I öldungaráSinu (j>ar sem
allir eru stjórnarsinnar og keisaravinir, sem nærri má geta) talaSi
einn ma3ur (Brennier, barúnn) langt erindi, og sýndi fram á, bver
brá3anau8sýn ræki á eptir a8 auka herinn og efla allar varnir,
j>ar sem Prússar stæ3i andspænis me8 ógrynni li8s (1,300,000
manna), búnir til allra áræ3isbrag3a, til jþess a3 fá svala8 metor8a-
j>orstanum og framfýsinní. Enginn mætti vera svo einfaldur a8
halda, a3 Prússar myndi til langframa standa me3 j>enna afla í
varnarstöS, heldur ganga vakandi a8 hinu, a3 jieir myndi halda
fram yfirgangi sínum fyrst á þýzkalandi, unz j>ar væri eigi neitt
eptir ónumi3, ekkert annaS ríkisforræ3i en krúnuvald og ríkis-
rjettur Prússaveldis, en sí8an — e8a fyrr en alla kynni a8 vara
— færa sig út yfir endimerki jþýzkalands, sem nú væri, og litast