Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 172

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 172
172 FBJETTIB. Ainer/ka, skerast í til mótgöngu, og hvergi færast undan ábyrgS sinni og skyldu, þar sem vclfarnan alls ríkisins lægi vi8 bor8. þingmenn ger8u lítinn róm aS ræSu forsetans, sem nærri má geta, en ljetu þó allspaklega í fyrstu. þegar var hrcyft vi8 ákærumálinu í full- trúadeildinni, er í fyrra var um getiS, og eptir gögnum og rök- um, er fram voru komin, þótti mönnum helzt til liggja, að bera ákæruna aptur. Me8 niSurfalli sakarinnar gengu 108 atkvæði mót 57. Hinsvegar víttu fulltrúarnir aðferS Johnsons í Su8ur- rikjunum, e8a mótgang hans í gegn l(endurskipunarlögunum”, en Öldungará8i8 kva8 hann hafa í ólögum tekiS völdin af Stanton. Yi8 þau uppkvæ8i sag8i Grant af sjer forstöSu hermálanna í stjórn- inni, en Johnson og vinir hans kvá8u hann hafa brug8izt heitum sínum og einkamálum vi8 forsetann, og sumir háru honum á brýn, a8 hann hef8i veriS sammála og samráSa Stanton frá öndverSu, og studt hann undir ni8ri. Grant kva8 vera dulur og jafnan mjög fátalaSur1, og lengi hafa menn veriS í óvissu um, hvorra máli hann fylgdi. Flestir hjeldu, a8 hann myndi vera nokku8 bil beggja, og væri því flestum betur tilfallinn a8 setjast í for- sæti8 eptir Johnson. Nú var sagt, a8 hann vildi me8 þessu ná þokka <(þjó8valdsmanna” og fylgi til kosningarinnar. Öldunga- rá8i8 ba8 Stanton a3 setjast aptur í embætti sitt í rá8aneytinu, en Johnson bau8 honum aptur úr sæti til fulls og alls. Vi8 þetta var öllum friSi loki8, og fulltrúadeildin tók aptur til óspilltra málanna, og hóf nú ákæru gegn Johnson fyrir þa3, a8 hann hef3i rofi8 þau lög á Stanton, er fyrr eru nefnd, og mæla fyrir um embættabald og embættatíma (Tenure of Office Bill) æ3stu valds- manna ríkisins. þar segir, a3 forsetinn megi ekki svipta þá rá8- herra völdum, er hann hafi kjöri8 sjer (fyrir sinn stjórnartíma), en þa3 var einkis meti8, er Johnson brá því vi8, a8 Stanton væri eigi af sjer kjörinn, en af Lincoln. Me3 enni nýju ákæru gengu 126 atkvæSi gegn 46, en á höfu8sökina var þ\í aukiS, *) Menn segja að lengsta ræðan, er hann haO haldið fyrii margmenni, hafi verið þau orð hann mælli, þegar hann h>!t hcrnum suður að Uich- mond seinasta árið: (1jeg skal sækja að Suðurmönnum sem þcir standa endilangt til móts, hcrjast við þá allt sumarið, og berjast til þraular!”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.