Skírnir - 01.01.1868, Qupperneq 44
44
FRJETTIR.
FrnkkUnd.
(í febrúarmánuSi), mátti mönnum koma til hugar, aS honum og
stjórn hans hefSi alstaSar gengiS allt aS óskum. Hann ijet vel
yíir J>ví, ab Bandaríkin í Yesturheimi heföi sjeS sjer ráSlegast, aS
draga sig í hlje og beklsjast ekki til vi8 Frakka í Mexíkó, hann
fagna8i l>ví, a8 allt hef8i skipazt til betri vegar í Rómaborg, og
a8 Italíukonungur væri or8inn tryggasti landvörður páfans, hann
kvab pab virFandi vi8 Prússa, a8 þeir vörubust a8 skaprauna
Frökkum, og á þa8 ofan lofaSi hann Rússa fyrir samheldi
þeirra vi8 sig í austræna málinu. Alsta8ar sá keisarinn sólskin
og sumarblíSu, og rá8 sín blómgast á hverjum kvisti. Keisarinn
hefir sjálfsagt búizt vi8 a8 úr mörgu myndi rætast á a8ra lei8 eu
sí8ar reyndist, en hitt má og ætla, a8 hann hafi dregiS fjö8ur
yfir sumar misfellurnar, er honum voru vel kunnar. Li8 hans var
þá á heimförum frá Mexikó, og allir vita nú, a8 þa8 var annaS
en kostna8urinn, er ger8i hann afhuga því máli. Menn vita nú,
a8 keisarinn fór þess á leit í Berlínarborg eptir strí8i3 á þýzka-
landi, a8 landamerkin yr8i rjett vi8 Rín, en a8 hann fór sem
skjótast ofan af því máli vi8 beinustu aftök af hálfu Bismarcks.
Á því leika heldur eigi tvímæli, ab hann, þó leynt færi, ætla8i
a8 krækja í Luxemborg, og a8 þa8 sem af fjekkst því máli, var
hvergi nærri a8 vild og óskum. I ágústmánubi var or8i8 dimmara
yfir, og keisarinn sá „svarta bletti“ í heiSinu. Hann var þá á
fer8um um ríki sitt og svaraSi sumum kve8jum bæjarstjóra í ræ8u-
máli, er var8 blö8unum a8 miklu nýnæmi. J>á var sú sorgar-
saga komin frá Mexikó, a8 Juarez hef8i látiS taka Maximilian
keisara af lífi. „Rá8 vor hafa be8i8 ósigur fyrir handan hafi8“
sag8i keisarinn, en huggaSi sig vi8 þa8, a8 herliS sitt hef8i þó
boriS þar sæmdir úr býtum me8 hreysti sinni og framgöngu.
Hann minntist enn á umskiptin á þýzkalandi, og ba8 menn trúa
því, a8 þau hefSi alls ekki snúi8 hug stjórnar sinnar frá friSinum,
Frakkland liti á þa8, er hjer færi fram, án óeiru og ótta. Slíkt
myndi þó vart fram teki8, ef keisarinn vissi eigi, hvern beyg svo
margir á Frakklandi hafa af tiltektum og uppgangi Prússa á
þýzkalandi. Hef8i honum ekki sjálfum fari3 a3 þykja nóg um,
hef8i hann várt hlutazt svo í Luxemborgarmáli8 sem hann ger8i, en
ummæli rá3herra hans tjá3u svo máli8 fyrir' þinginu, er þaS var