Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 111

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 111
Þýzkaland. FRJETTTR. m hervald og ófrelsi á NorSurþýzkalandi. í fyrra vor komst Bebel einu sinni svo aS orSi, aS Prússar vildi gera allt J>ýzkaland aS stórkostlegum bermannaskála. — J>ó svo kenni enn af gömlum sundrungaranda á J>ýzkalandi, er J>aS Jó eigi lengur neitt efamál, aS J>jóSin dregst J>ví meir til sambands og einingar, sem fleiri ávextir einingarinnar koma í Ijós, og meira verSur framkvæmt henni til fullnaSar. Til einingar og samdráttar J>jó8arinnar er J>aS teljandi, aS Prússakonungur hefir fengiS suma af smáhöfSingjum til aS afsala sjer stjórn flestra landsmála (t. d. „furstann” af Waldeck), láta J>egna sína ganga uudir prússnesk Jiegnlög, tekj- urnar hverfa í ríkissjóS Prússaveldis og JiaSan koma á móti öll útgjöld til nauÖsynja landsins. I miSjum nóvembermánuBi gengu Prússar á ríkisjsing, svo aukiS a8 fulltrúatölu sem til stóð eptir vi8auka landanna; en til 1. októbermána8ar hafSi konungur stjórna8 enum nýju löndum me8 ótakmörku8u valdi. Nokkrum dögum á8ur haf8i hinn æ8sti dómur í Berlínarborg dæmt til tveggja ára var8halds einn hinn mesta Jdngskörung Prússa, Twesten, fyrir ummæli lians á Jiinginu um dóma landsins fyrir tveim árum siSan (sbr. Skírni 1806 bls. 102). Dómurinn var8 fyrsta umræSuefni fulltrúadeildarinnar, J>ví frelsis- mönnum Jiótti hann ólögmætur, e8a gera rof á 8í. grein ríkislaganna, Jiar sem svo segir, a8 cngum þingmanna megi hegna fyrir málsálit e8a atkvæ8agrei8slu á J>ingi. J>eir vildu — me8 forgöngu Jiess manns, er Lasker heitir — hafa fyrirmæli laganna skilin svo, a8 ((málsálit” e8a ((sko8anir” hef'Si og í sjer íólgin uppkvæ8i skoSan- anna e8ur öll or8 manna á Jiinginu, og yfirlýsingu, er J>ar laut a8, höfSu Jieir fram í fulltrúadcildinni í gegn mótmælum stjórnarinnar og apturhaldsmanna. Undir- og yfirdómur borgarinnar höfSu haft sömu skoSan á málinu og dæmt sýknu. Málinu var vísa8 til dóm- anna á ný, og gerSi hinn fyrsti dómur 300 dala bætur og fjögra mánaSa varShald, cn bætti vi8, a3 J>etta væri tilhliSrun vi8 hinn æSsta dóm, er eigi myndi hafa dæmt samkvæmt ríkislögum. Herradeildin bar aptur uppkvæSi Jieirra Laskers me8 öllum at- kvæSum gegn 14, en J>eir voru flestir löglærSir menn, er fjdgdu hinni deildinni. Yi3 Jietta stendur a8 svo komnu, en máli8 var8ar J>ingi8 svo miklu, a8 fulltrúunum Jiykir engin bót í, J>ó konungur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.