Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 190

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 190
190 FBJETTIH. VIÐAUKAGREIN. Drepa skal á fátt eina, en flest bíÖur nánari sögusagnar rits vors næsta ár. Derby jarl á Englandi hefir skilaS af sjer stjórninni (sökum ellilasleika), en vi5 forsætinu tók af honum Dis- raeli. Gladstone befir tekiB aptur vi8 forustu Yiggmanna, og stendur nú í höríustu vi8ureign me8 þeim og stjórninni út af írska málinu — einkanlega rjetti ríkiskirkjunnar á írlandi. Margir ætla, a8 ráíaneytinu ver8i fullþungt um a8 halda völdunum, ef Ja8 ekki slakar til, sem Jjó varla er vi8 a8 búast. Viggar vilja þegar af nema allar rei8ur (ka|)ó]skra manna) til ríkiskirkjunnar á Irlandi, en Disraeli vill a8 minnsta kosti fresta öllum nýmælum um Jietta efni, unz J>au má upp bera fyrir nýju jpingi (eptir þa8 kosi8 er samkvæmt enum nýju kosningarlögum). — í Abyssiníu hafa umskiptin or8i8 nokkuS skjótari en vi3 var búizt. Fám dögum eptir a8 vjer lukum frjettasögu vorri, komu jpau tíSindi, a8 Englendingar hefSi unni8 höfu3kastalann Magdala, en Theodor konungur hefBi falli8 í vörninni — e8a, sem sumir segja, rá8i8 sjálfum sjer bana, er hann sá, a8 öll von var þrotin. 10. apríl var8 her konungs fyrir Englendingum vi8 á jpá, er Beschilo heitir, eigi langt frá Magdala, og hraktist Jegar undan eptir líti8 vi8- nám, en allmikinn mannamissi. Yi8 l>a® er sagt, ýmsir höf8- ingjar gengi úr li8i konungs, en hann leitaSi til hælis og varnar í kastalaborginni. Bandingjana sendi hann Napier, og beiddist a8 Englendingar færi á burt vi8 svo gjört, en Napier heimta8i kast- alann fyrst upp gefinn. Konungur treysti of vel virki og mönn- um og hafna8i kostunum. Englendingar sóttu siSan (14. apríl) upp a8 kastalanum, en eitt höfu8virki8 lá á háfu klettabelti. Sá er bjer skyldi rá8a vörnnm kom virkinu á vald Englendinga, og eptir ]>a3 var8 J>eim au8sótt a8 kastalanum og her konungs. Fjórtán menn a3 eins af J>eirra li3i fengu sár e8a skeinur, en konungs- heidnn haf8i á skömmum tíma 68 menn fallna og 200 sær8a. 14 fúsundir hermanna lög8u af sjer vopnin og gengu á hönd eptir fall konungs, en synir hans tveir ur3u teknir höndum. í kastal- anum fengu Englendingar miki8 herfang (4 kórónur af gulli, 20 þús. spesía, mikinn hús- og bor8-búna8 af silfri, miki8 safn gimsteina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.