Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Síða 134

Skírnir - 01.01.1868, Síða 134
134 FRJETTIR. Rrfssland. ekki neita, a8 köllun Rússlands væri, aS efla framfarir bræSra- J)jóSa sinna me8 bró8urlegu frelsi, en binu mætti J>ó enginn gleyma, aS hver sú slafnesk þjó8, er sneri baki viS og afneitaSi bræSrum sinum, afneitaSi um leiS eigin tilveru sinni, og hdn yrSi a8 fyrirfarast; þau væri eSlislög ennar slafnesku þjóSasögu, er enginn jþyrfti aS hugsa til aS breyta. Eptir hann gekk Rieger frá Böhmen undir en helgu einingarmerki slafneskunnar og talaSi um líkn og linkind viS syndarana á Póllandi, en sú ræSa ljet ekki vel í eyrum manna, og varS Tscherkaskoi (1fursti” — einn af böSlum Póllands — aS bæta úr skák og rjetta viS fögnuSinn. Hann sagSi hreint og beint, aS Pólland hefSi fyrir gert öllum rjetti — þeim rjetti, er Rússland hefSi veitt því 1815 — og í fulla sætt viS Rússa gæti Póllendingar eigi komizt, fyrr en i(bæSi fylkin” viS YeichselfljótiS hefSi sjálfkrafa sleppt öllum óskum og tilhuga um sjálfsforræSi. Póllendingar yrSi aS koma aptur bljúgir og iSrunarfullir, sem hinn týndi sonur í guSspjallinu, þá skyldi viS þeim tekiS, og ((þann dag er þetta verSur”, sagSi hann aS niSurlagi ((eigum vjer engan kálfinn svo feitan, aS oss þyki hann of góBur til sláturs”. Eptir svo skörungleg ummæli varS allt í uppnámi glaums og gleSi í samsætinu, og gengu menn úr því í fylkingum eptir strætunum, svo hreifir viS mjöS og móS, sem til stóS, og höfSu fyrir sjer merkin góSu, er fyrr eru nefnd. ÁSur en gestir Rússa hjeldu heim á leiS brugSu þeir sjer til KrónstaSar, hafnarborgar ens rdssneska flota viS Kyrjálabotn, og litu þar i(meS viknandi hjörtum” hinar miklu og rammgerBu sjó- varnir og ((hinn einasta herskipastól slafneskra þjóSa, er finnst í öllum heimi”. Hjer var þeim og haldin veizla, og mælti einn af SuSurslöfum fyrir minni flotans. ((LíSi nú sem skemmst”, sagSi hann, Uá8ur sjest til rússneska flotans í Svarta hafi, færandi boS- skap frelsisins aB ströndum vorum; gefi oss sem fyrst aS líta merkifána Rússlands fagnandi sigri viS Stólpasund og blaktandi yfir Ægisif í MiklagarSi”. — J>a8 var ekki um skör fram, aS eitt blaSiB í Pjetursborg kallaSi heimsókn Slafanna orSna úr litlum atburBi aS þýSingarmiklum tíSindum. „Mjór er mikils vísir”, en í fundamótinu í Moskófu sáu allir forboBa ens mikla allsherjar sambands slafneskra þjóSa. En þeir sáu og um leiS, hverir önd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.