Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 134
134
FRJETTIR.
Rrfssland.
ekki neita, a8 köllun Rússlands væri, aS efla framfarir bræSra-
J)jóSa sinna me8 bró8urlegu frelsi, en binu mætti J>ó enginn gleyma,
aS hver sú slafnesk þjó8, er sneri baki viS og afneitaSi bræSrum
sinum, afneitaSi um leiS eigin tilveru sinni, og hdn yrSi a8
fyrirfarast; þau væri eSlislög ennar slafnesku þjóSasögu, er
enginn jþyrfti aS hugsa til aS breyta. Eptir hann gekk Rieger
frá Böhmen undir en helgu einingarmerki slafneskunnar og talaSi
um líkn og linkind viS syndarana á Póllandi, en sú ræSa ljet
ekki vel í eyrum manna, og varS Tscherkaskoi (1fursti” — einn
af böSlum Póllands — aS bæta úr skák og rjetta viS fögnuSinn.
Hann sagSi hreint og beint, aS Pólland hefSi fyrir gert öllum
rjetti — þeim rjetti, er Rússland hefSi veitt því 1815 — og í
fulla sætt viS Rússa gæti Póllendingar eigi komizt, fyrr en i(bæSi
fylkin” viS YeichselfljótiS hefSi sjálfkrafa sleppt öllum óskum
og tilhuga um sjálfsforræSi. Póllendingar yrSi aS koma aptur
bljúgir og iSrunarfullir, sem hinn týndi sonur í guSspjallinu, þá
skyldi viS þeim tekiS, og ((þann dag er þetta verSur”, sagSi hann
aS niSurlagi ((eigum vjer engan kálfinn svo feitan, aS oss þyki
hann of góBur til sláturs”. Eptir svo skörungleg ummæli varS
allt í uppnámi glaums og gleSi í samsætinu, og gengu menn úr
því í fylkingum eptir strætunum, svo hreifir viS mjöS og móS,
sem til stóS, og höfSu fyrir sjer merkin góSu, er fyrr eru nefnd.
ÁSur en gestir Rússa hjeldu heim á leiS brugSu þeir sjer til
KrónstaSar, hafnarborgar ens rdssneska flota viS Kyrjálabotn, og
litu þar i(meS viknandi hjörtum” hinar miklu og rammgerBu sjó-
varnir og ((hinn einasta herskipastól slafneskra þjóSa, er finnst í
öllum heimi”. Hjer var þeim og haldin veizla, og mælti einn af
SuSurslöfum fyrir minni flotans. ((LíSi nú sem skemmst”, sagSi
hann, Uá8ur sjest til rússneska flotans í Svarta hafi, færandi boS-
skap frelsisins aB ströndum vorum; gefi oss sem fyrst aS líta
merkifána Rússlands fagnandi sigri viS Stólpasund og blaktandi
yfir Ægisif í MiklagarSi”. — J>a8 var ekki um skör fram, aS eitt
blaSiB í Pjetursborg kallaSi heimsókn Slafanna orSna úr litlum
atburBi aS þýSingarmiklum tíSindum. „Mjór er mikils vísir”, en
í fundamótinu í Moskófu sáu allir forboBa ens mikla allsherjar
sambands slafneskra þjóSa. En þeir sáu og um leiS, hverir önd-