Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 109

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 109
Þýzkaland. FRJETTIB. 109 föSur. í fyrra vor rjefcust nokkur hundruS manna úr landi til Hollands og biSu j>ar vopnaBir þess, aS Frakkar kæmi a5 sunnan, og ætluSu aS ganga í lið þcirra móti Prússum. þegar styrjaldar- vonin brást, urSu Hollendingar aS synja jjeim landsvistar, og fóru t>eir j>aSan til Belgíu og siSan til Svisslands. Seinna leituSu j>eir hælis á Frakklandi, og j>aS hafa jpeir hlotiÖ, en meS j>ví móti, aS J>eir legSi af sjer hertýin, Drottningu Georgs konungs (Maríu) var leyft aS húa í höll sinni Marienborg, en Prússum 1>ótti hjer svo mart óþarft unniS og spunniS, aS þeir báSu hana bregSa vistinni, og fór hún þá til manns síns í Hiezing (viS Vínarhorg). Konungur og drottning gerSu í vetur ((silfurhrúSkaup” sitt, og kom til þeirrar hátíSar mikill sægur frá Hannover, eSur allt aS tveimur jmsundum manna. J>eir höfSu meS sjer brúSkaupsgjafir, dýrustu gersemar, frá lendum mönnum og öSrum stjettum, og ýmsum borgum lands- ins. Konungi og hirS hans varS mikill fögnuSur aS komu þeirra, og drakk hann brúSkaup sitt meS mikilli dýrS og rausn viS gesti sína. J>aS er afsakandi, þó menn gefi tilfinningunum tauminn, er svo ber undir sern hjer, en þaS hefir Georg konungur mátt vita, aS hans hluti myndi eigi hatna viS þau orS er hann mælti fyrir minni landsins (Hannovcrs). Hann tvítók þaS í ræSu sinni, aS sjer mj'ndi enn auSiS aS vitja aptur lands síns og setjast aS völdum ((sem frjáls konungur og meS fullu ríkisforræSi”. Eptir langt þref hafSi samningur komizt á með stjórn Prússakonungs og Georg konungi um góz hans og eignir í Hannover, og því skyldi öllu haidiS svo til skila, aS hann hjeldi öllum tekjum af þeim sem fyrri. Bismarck skildi þetta svo, sem konungur vildi sætta sig viS uppgjöf lands og valda, og vildi því gera honum enn vildara, er hann hafSi j>aS fram á ríkisjiinginu, aS Georg konungi skyldi greiSa á ári leigur af 16 milljónum prússneskra dala. Prússar sáu nú, aS konungi var allt annaS í huga en aS afsala sjer ríkiS, og gerSu sem hráSast upptækar allar eignir hans í Hannover, en lögin um leigugjaldiS skyldu bíSa fullrar ríkisafsölu. Konungi er j>aS bót í máli, aS hann er engi öreigi, j>ar sem auSur hans, aS sögn, nemur eigi minna en 11 milljónum pr. dala (aS meStöldum 5 — 6 millj. er hann á í Lundúnabankanum). Nýlega hefir og Vilhjálmur hertogi af Brúnsvík leidt hann til arfs aS ríki og óSölum (j>ar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.