Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 182

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 182
182 FRJETTIR. Suðurnmeríka. stóð Castilla, er varS a8 láta völdin fyrir Prado. Enn síSarnefndi ná8i Castilla á sitt vald, og dó hann skömmu síðar. Uppreistar- merkinu hjelt enn uppi sá, er Legura er nefndur, en honum var8 eigi meira sigurs au8i8. En hjer nam þó eigi staSar. í haust e8 var voru birt ný ríkis lög, og voru í þeim frjálslegri fyrir- mæli um alþýSu uppfræSingu og skóla, e8a ráðin í þeim efnum tekin af klerkdóminum. I öllum horgum var boðiS að hafa nokkuð við, syngja uTe Deum” í kirkjunum, og svo frv., þann dag er lögin voru auglýst og upplesin fyrir alþýðunni. Klerkunum var ekki vel við lögin, sem nærri má geta, og í borg, er Arequipa heitir, tóku þeir þvert fyrir um messusönginn, og prjedikuðu það fyrir borgarlýðnum, að heilög trú væri í veði. þeir eggjuSu menn að veita atgöngu að þeim, er höfðu lagaskrána meðferðis, og brenna hana upp, áður nokkuð yrði upp lesi8. þetta tókst a8 vísu, en út af þessu sló í róstur og bardaga í borginni, er her- liðið fjekk eigi stillt fyrr en eptir 20 stundir. 14 dögum sí8ar (22. sept.) höfðu prestarnir komi8 svo fortölum sínum við herliSið í borginni, að þa8 snerist allt í ófriðarflokkinn og drap bæjar- stjórann. Til forustu fyrir uppreistinni rje8st sá hershöfðingi, er Conseca (e8a Conseu) er nefndur, mágur Castilla, þess er fyrr er geti8. Prado forseti sótti nú borgina með aðalher ríkisins, en beið ósigur og flúði vi8 þa8 aptur til Lima, höfuðborgar Peru- manna. Hjer var honum illa fagnað; borgarmenn risu nú og í móti og ráku hann frá völdum, en surnar sögur segja, að hann hafi falliS í þeirri atgöngu. Conseca nýtur nú sigursins, og ræður ríkinu. — I Bolivíu (fyrir sunnan Peru) hefir sá brotizt til valda me8 ofríki, er nú hefir ráðin. Hann heitir Melgarejo. Árið sem leið varð hann a8 bæla ni8ur þrjár uppreistir, og enn kva8 einn hershöfðinginn, Acha a8 nafni, ráða uppreistarflokkum. Líkar eru sögurnar fra Ecuador og Chili. Brasilía og Laplataríkin þreyta enn sóknina vi8 Paraguay, og þó stríðiS hafi nú staðið í þrjú ár, hefir lítið á unnizt, en margar hrakfarir farnar. Bandamenn stýra miklu meira afla, en hafa látið svo mikið lið í stríSinu, a8 örðugt er orðið að fá menn til að fylla skörðin, en hernaðarkostna8urinn hefir gert álögur og skatta Brasilíumanna þrefalt meiri en þeir voru fyrir stríðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.