Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 15
ENGLAND. 15 nýrri styrjöld og ófriSarböli — en því aS eins er slíkt mælt, aS stjórnin veit, til hverra hnn mælir, og aS ensku þjóhinni er alls ekki aS skapi aS stija sjálfri sjer frá öllum afskiptum af erlendis- málum,eSa aS ganga í „pólitiskt“ bindindi, aS því er kemurtil þjóS- skiptamála, svo hún gæti því betur lifaS sínu eigin lífi, aukiS auS sinn og afia og fært sjer hann til maklegs munaSar og sælla daga. þaS hefir opt komiS í ljós, aS alþýSa manna á Englandi gefur mikinn gaum aS og hefir mesta ábuga á mörgu, sem tíSindum skiptir erlendis; menn halda stórfundi og senda á stundum nefndir til ráSberranna og brýna fyrir þeim, hvernig fólkiS vili aS þeir snúist viS málunum.1 AS vísu fara ráSherrar Euglendinga aS engu óSara en áSur fyrir slík aSköll, en þeim likar þó vel, aS fólkiS lýsi áhuga sínum, og vita vel, hvaS undir kjarki þess og þjóSlegum áhuga er komið, ef aS því ræki, aS Englendingar þyrftu aS reka af höndum sjer hneysu og ofbeldi. því verSur ekki neitab, aS þeir hafa beldur dregiS sig í hlje viS þá atburSi og umskipti, sem hafa orSiS á meginlandinu á seinni árum, en þeim er ekki láandi, aS þeir einkum og í fremsta lagi hafa augastaS á því, hvaS sjálfum þeim er til hags og heilla, eSa aS þeir svo lengi sem unnt er forSist aS bendla sig viS misklíSirnar á meginlandi Evrópu, þar sem svo bágt er aS sjá. hverir aS svo komnu hafi hjer heilum vagni heim ekiS. Vjer gátum þess í innganginum, aS erindreki eSa fulltrúi ensku stjórnarinnar lagSi ekki til málanna í Bryssel, en horfSi, sem þjassi forSum, á seyS- inn. Derby hafSi spáS, aS hjer mundi eigi „soSna á“, en hefir síSan gert grein fyrir, hvers vegna Englendingar kysu aS vera utanþings, ef máliS yrSi aptur upp tekiS. Hann finnur þaS aS uppástungum Rússa, aS þær bindi um of hendur þeirra, sem litlum afla ráSa, en þurfa alls viS aS neyta til varnar fjörs og frelsis. Hitt sjest og, aS Englendingar vilja ekki, aS frekari skorSur sje reistar viS sóknum og vörnum á sjó úti, því hjer er afl þeirra mest, og hjer vilja þeir, sem fyrri, láta þá kenna á ') þegar Póllendingar gerðu appreisnina síðustu, fór ein fundarnefnd frá járnsmiðunum á fund Palmerstons og bað hann fyrir alla muni að skerast í leikinn móti Rússum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.