Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 125

Skírnir - 01.01.1875, Page 125
NOREGUR. 125 þykkt til nýrra járnbrauta (t. d. frá Stafangri til Eikindasunds og- fleiri bráuta e8a brautalengingar), og til láunahækkunar em- bættismanna, þó hún yrði nokkuð minni enn stjórnin hafbi farib fram á. Stórþingib fjellst og á nýmælin um að rábherrarnir skyldu taka þátt í umræbunum á þinginu, en þau vildi konungur eigi enn stabfesta; en hann getur þrisvar synjab stabfestingar á lögum, og hjer ætlar hann ab halda í gegn sem lengst. — Nefnd var sett ab búa til uppástungu um fullkomib járnbrautanet yfir allt land, og var hún lögb fram á enu næsta þingi, sem sett var í vetur 2. febr. Stórþingib hefur nú rábib, ab á 10—15 árum skuli mega verja 31 millíón spesía t.il nýrra járnbrauta’ Af tveimur enum helztu verbur önnur lögb frá Drammen til Eikindasunds, en hin til Björgvinar. Utgjöld ríkisins eru reiknub á 7,100,000 spesía, eba 600,000 meira en tekjurnar, og skal þab jafna úr varasjóbi. Ymsar uppástungur komu fram á þing- inu um útfærslu kjörrjettar, en þær urbu allar felldar eptír langan og harban bardaga. Mebal annara framlaga af þingsins hálfu má nefna 80,000 króna til ab rannsaka hafib milli Noregs, Færeyja íslands og Jan Mayen. Eptir uppástungu stjórnarinnnar gekk þingib ab því ab breyta mynt rikisins og peniugareikningi eptir því sem Dönum og Svíum hafbi komib saman um, eba leggja gull til grundvallar og telja í krónum og aurum. Einnig ijellst þab á ab taka meter-mál Frakka á þann hátt, sem Svíar höfbu rábib. 28. sept. voru 250 ár libin frá því, ab Kristján fjórbi gaf Kristjaníu nafnib. þenna dag gerbu borgarbúar ab hátíb meb ýmsu móti, er borgarrábib hjet 12,000 spesíum til minnisvarba eptir Kristján fjórba. J>ar sem vjer í þetta skipti verbum ab hleypa því fram hjá oss, ab segja dæmi af enu'm miklu framförum og þjóbþrifnabi frænda vorra í Noregi, þá er þab nokkur bót í máli, ab íslend- ingar eru farnir ab sækja aptur kynningu vib þá, svo ab mörg- um er nú orbib kunnugra enn ábur um dug og atfylgi Norb- manna í öllum framkvæmdum. J>ab sem landib brestur ab gæb- um og aubi vib önnur lönd, t. d. Danmörk, bæta Norbmenn upp meb dug sínum og framtakssemi. Skírnir hefur opt minnst á, hvernig þeir skara fram úr öbrum ab farmennsku og sjósókn, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.