Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1905, Page 1

Skírnir - 01.08.1905, Page 1
Noregs livöt. (Hvítasunnuhelgina var eg á ferð norður með Noregi frá landsenda til Björgynjar. Veðnr var hið fegursta og útsýnin svo hjört sem verða má. Hvergi er Noregur með ströndum fram öllu söguríkari en frá Jaðri og norður á Hörðaland, og frá þvi svæði dró Island flesta landnáms- garpa sína. Eg hafði þá og þeirra átthaga mjög i huga þá daga, enda lágu þá hin nýju stórtíðindi í lofti. Þá urðu þessar vísur til; og af rækt við hina fornu tið kvað eg þær með fornum hætti). Hlæja mér in háu heldr á þessu kveldi dvergasetr ok sveitir, sund ok grænir lundar. Þrumir hauðr ok himinn, háfjöll goðastöllum — (leiftrar gim í lofti) — lyfta gulli typturn. Stend ek á önd ok undrast áa kumblin háu: Rogaströud ok steinda Storð ok Bókn þar norðar. Enn er komum innar, austr ek sé af »flausta« Hörða fjöll ok firði »ferli geisla merluð«. Stend ek á önd ok undrast, ofranda sék Dofra sveifla’ í Sviðris kufli saxi jötunvaxinn; 13

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.