Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Síða 4

Skírnir - 01.08.1905, Síða 4
Verzlun íslendinga og samvinnufélagsskapnr. Erindi, flutt við Þjórsárbrú 30. júli 1905, eftir BOGA TH. MELSTEI). Arið 1884 var í ríkisþmginu danska rætt utn verzl- unarsamning við Spán. Kaupmenn þeir, sem búsettir eru í Kaupmannahöfn og verzlun reka á Islandi, gerðu það, sem þeir gátu, til þess að samningur sá yrði sem hagkvæmastur fyrir sölu á íslenzkum saltíiski til Spánar. Hagur þeirra var þá eins tilfinnanlega í veði eins og hagur landsmanna og fyrir því lögðu hinir beztu menn á meðal þeirra sig fram. Spánverjar ætluðu að leggja þungau toll á íslenzka saltfiskinn eins og aðrar innfluttar vörur, nema því að eins að þeir fengju tollívilnun hjá Dönum aftur á móti fyrir vín frá Spáni. Um þessar mundir stóð hin langvinna deila á milli hægrimanna og vinstrimanna. Vinstrimenn réðu þá mestu í fólksþinginu og vildu eigi veita hægrimanna stjórninni tollívilnun. Kaupmenn bentu þá á, hve inikið væri í veði, og rikið mætti eigi hafa skaða af hinum pólitisku deilum á milli flokkanna. Atvinnuvegir manna mættu eigi bíða tjón við það. Einn af hinum dönsku kaupmönnum, sem þá var kunnugastur verzluninni við ísland, var stórkaup- maður Oscár B. Muus. Hann ritaði þá í aprílmánuði 1884 um málið og sagði að sá ágóði, sem hinir stærri »islenzku kaupmenn«*) í Kaupmannahöfn, milli- *) Danskir og islenzkir kaupmenn, sem liúsettir eru i Khöfn og verzlun reka á Isiandi, eru jafnan nefndir íslenzkir kaupmenn af Dönum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.