Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1905, Side 20

Skírnir - 01.08.1905, Side 20
212 Verzlun Islendinga og samvinnufélagsskápur. rekið alla »elektriska« sporvagna milli Reykjavíkur og Þjórsár; og þá eru einnig fossar í Soginu, sem má nota. I sambandi við það, sem ég hef sagt hér, er sannarlega vert að athuga þetta. En því má eigi heldur gleyma að gufubátar geta flutt vörur til yðar frá Reykjavík á Eyrar- bakka eða Stokkseyri, ef veður leyfir að lenda þar, svo að ekkert getur verið því til hindrunar að Reykjavík verði höfuðstaður hinnar íslenzku verzlunar frá yðar hálfu, yðar, sem byggja hið mikla Suðurlands- undirlendi, hið mesta framtíðarland Islands.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.