Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1905, Page 20

Skírnir - 01.08.1905, Page 20
212 Verzlun Islendinga og samvinnufélagsskápur. rekið alla »elektriska« sporvagna milli Reykjavíkur og Þjórsár; og þá eru einnig fossar í Soginu, sem má nota. I sambandi við það, sem ég hef sagt hér, er sannarlega vert að athuga þetta. En því má eigi heldur gleyma að gufubátar geta flutt vörur til yðar frá Reykjavík á Eyrar- bakka eða Stokkseyri, ef veður leyfir að lenda þar, svo að ekkert getur verið því til hindrunar að Reykjavík verði höfuðstaður hinnar íslenzku verzlunar frá yðar hálfu, yðar, sem byggja hið mikla Suðurlands- undirlendi, hið mesta framtíðarland Islands.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.