Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Síða 34

Skírnir - 01.08.1905, Síða 34
226 Islenzk höfuðból. Oddur Einarsson tók við: geldneyti alls 425, sauðir 716- og hestar gamlir og ungir 677; þó hefir líklega eitthvað verið af mjólkandi peningi! Stefán biskup Jónsson let eftir sig meðal annars 480 hesta, 360 stikur vaðmáls, 512 stikur af góðu klæði, 21 stykki af varningsklæði, 840 stik- ur lérefts og hálfa vætt silfurs. — A dögum Ögmundar biskups átti staðurinn hafskip til vöruflutninga milli landa, og lengi frameftir átti kirkjan ítök til skógarhöggs úti í Noregi. Um húsaskipun í Skálhoti eru til litlar upplýsingar frá því fyrir siðaskiftin, en margar yngri, og auk þess nákvæmur uppdráttur yfir staðinn 1784. 1 öllu verulegu hafa húsakynni þar ekki borið af venjulegum bæjarhús- um, verið bygð með torfveggjum og timburgöflum og torf- þökum, og háð næstum árlegum breytingum. 1784 hafa bæjarhús að skemmum meðtöldum verið 40—50. Austast voru húsakynni skólans, vestast í aðal þyrpingunni húsa- kynni biskupsins. Baðstofurnar hafa verið 5 eða 6 auk gestastofu, díflyzu o. s. frv. Hlaðið var umgirt húsum á alla vegu. Vestanundir bænum stóð Staupasteinn, þar sem biskuparnir drukku hestaskál með gestum sínum, og stendur þar enn í dag. Traðir, steinlagðar, lágu að bæn- um bæði að sunnan og norðan og sjást enn. Gröng lágu neðanjarðar úr bænum út í kirkjuna og sér votta fyrir þeim enn. Vatnsbólið var Þorláksbrunnur, en á dögurn Ögmundar biskups var brunnur í göngunum, en þegar Didrich von Minden og menn hans voru vegnir í bænum rann blóð ofan í brunninn og lét biskup þá byrgja hann. Stærsta og veglegasta húsið á staðnum var auðvitað dómkirkjan, öll úr timbri, krossbygð, með útbrotnum veggjum, kór aftur úr með skrúðhúsi, og klukknaporti fram af. Þegar búið var að leggja biskupsstólin þar nið- ur var kirkjan rifin, og timbrið úr lienni látið í fieka út á Hvítá, sem bar það ofan eftir. Norðaustur frá kirkjunni stóð Þorláksbúð, kapellá, sem notuð var til messugjörða meðan kirkja var í smíðum. Skálholt varð oft fvrir tjóni af eldi. Þannig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.