Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1905, Side 37

Skírnir - 01.08.1905, Side 37
Skálholt. 229 og snild, þar sem sterkar, hreinar skólapiltaraddir sungu, og þar sem biskuparnir öld eftir öld kyrjnðu veni sancte spiritus yfir hneigðum höfðum ungra kennimanna - hún er orðin að ofurlitlum, gráum, vindrifnum timburkofa, þar sem Ólafsvallapresturinn messar stöku sinmnn. Það er ekki Skálholt, sem vér sjáum ívrir oss nú á dögum, heldur leiði þess. En fyrir innri augum vorum rennur fram mynd Skál- holts eins og það var, misjafnlega skýr, misjafnlega rétt — en alt af einhvernveginn — því vér getum ekki án hennar verið. . Og ætíð mun nafn þess ljóma í sögu Islands, því: «Aldrei deyr, þótt alt um þrotni endurminning þess, er var«. Apríl 1905. (t. M.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.