Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1905, Page 37

Skírnir - 01.08.1905, Page 37
Skálholt. 229 og snild, þar sem sterkar, hreinar skólapiltaraddir sungu, og þar sem biskuparnir öld eftir öld kyrjnðu veni sancte spiritus yfir hneigðum höfðum ungra kennimanna - hún er orðin að ofurlitlum, gráum, vindrifnum timburkofa, þar sem Ólafsvallapresturinn messar stöku sinmnn. Það er ekki Skálholt, sem vér sjáum ívrir oss nú á dögum, heldur leiði þess. En fyrir innri augum vorum rennur fram mynd Skál- holts eins og það var, misjafnlega skýr, misjafnlega rétt — en alt af einhvernveginn — því vér getum ekki án hennar verið. . Og ætíð mun nafn þess ljóma í sögu Islands, því: «Aldrei deyr, þótt alt um þrotni endurminning þess, er var«. Apríl 1905. (t. M.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.