Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1905, Side 38

Skírnir - 01.08.1905, Side 38
Herðibreið. Upp af hraungeims lirikabreiðum hamrafjallið tigna rís, glæstan ber á glóðaleiðum gullin-hadd við rætur skýs. Þúsund alda þjalir surfu þvitann harða ár og dag; aldir fæddust, aldir hurfu, enn ert þú með sama brag. Þar sem tíðum frost og funi ferlegt saman liáðu þing, þar sem aur og lifinn »bruni« allavega hreiðist kring, þar sem naglhvass norðangjóstur nöpur herðir dauðaklip, mænirðu’ yfir auðn og hrjóstur, ægifríð með tignarsvip. Blasa fjöll til beggja handa, byrgja um þögult eyðisvið; en þú vildir ekki standa örmum tengd þá dverga við. Eins og drotning djörf og tigin — dýrðarbjört þér ásýnd skín — horfirðu’ ofan á hamravígin, hljóð sem mæna upp til þín. Ljómar yfir enni heiðu alskínandi faldur þinn,

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.