Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1905, Side 45

Skírnir - 01.08.1905, Side 45
Herðibreið. 237 Hvað er að undra’ að hetjan fríða höfuð lágt frá stríði ber, sem við eigin öíl má stríða, og ótal krafta á móti sér. Döpur útlegð orðið hefur -einangrunin vorri þjóð. Eitt er þó, sem aldrei sefur, aldrei dó á vorri lóð: Ast á sannleik, ást á frelsi, ást, sem tignar fegurð, ljóð. -— Útlegð sína’ og eymdahelsi með Evvind’ slítur loks vor þjóð. Stend ég hrauns á hrikabreiðum horfi vítt um þöglan geim. Blærinn hreinn af björtum leiðum ber mér klið frá söguheim, sem á tungu ljóðið lokkar, ljóst mér tákn i huga skin: Herðibreið er ættlana okkar. Eyvindur er þjóðin mín. Sigurður Jónsson, frá Helluvaði.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.