Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1905, Qupperneq 46

Skírnir - 01.08.1905, Qupperneq 46
Tvístjörnur. Eftir Sir EOBERT BALL. Allir þekkja hina fögru stjörnu, sern venjulega er kölluö Vega eða Blástjarnan á íslenzkn, en á himinmyndabrófum er köll- uð Alía Lyræ eða Alfa í Hörpumerkinu. 011 stjörnubróf s/na af- stöðu Blástjörnunnar við Stóra Björninn eða Vagninn, eins og stjörnumerki þetta er almennast kallað. Blástjarnan er í einu horninu á litlum jafnhliða þríhyrningi, en í hinum tveimur hornum eru stjörnur, sem hvergi nærri eru eins bjartar, eins og þessi Ijómandi félagi þeirra. Hnöttur sá, sem mig langar fyrst til að leiða athygli að, er önnur af þessum tveim- ur stjörnum, sem svo li'tið ber á. Stjörnufræðingarnir kalla hana Epsílon í Hörpunni. Flestir ungir menn, sem sjá eins vel og ungir menn ættu að sjá, munu sjá, að Epsílon í Hörpuuni er ekki einstakur hnöttur, heldur er sú stjarna rnynduð af tveimur stjörnum mjög nánum. Ég á hér ekki við stjörnuskoðanir í sjónpipum; óg á við það, að það ætti að vera hægt að aðgreina þessar tvær stjörnur með ber- um augum sem sórstaka hnetti. Jafnvel með ekki meiri aðstoð, en almennur leikhúskíkir lætur í tó, má með hægðarleik sjá báðar stjörnurnar aðgreindar með greinilegu millibili. Epsílon í Hörp- unni er það sem kallað er tvístjarna. Tvístjarna er þá hnóttur, sem í fljótu bragði sýnist lík venju- legri stjörnu, en sem við ýtarlegri rannsókn reynist að vera sam- sett af tveimur stjörnum. Vitanlega er þessi tvístjarna, sem óg nefndi, einhver sú, sem hægast er að aðgreina í tvo hnetti. Yfirleitt eru þær tvær stjörnur, sem í sameiningu mynda tvístjörnuna, svo nálægar hvor annari, að það er ekki auðið með berum augum að sjá þær aðgreiudar. Venjulega þarf til þess stjömukíki. Satt að segja er það opt, að þeir tveir hnettir, sem mynda tvístjörnuna, eru svo nálægir hvor öðrum, að hinir æfðustu stjörnufræðingar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.